Gestum í Sundmiðstöð/Vatnaveröld fjölgaði um 17.922 gesti milli áranna 2018 og 2019. Á tímabilinu janúar til júní árið 2018 voru gestir samtals 94.278 en á [...]
Á dögunum tóku No Borders, samtök hælisleitenda, þátt í fótboltamóti gegn fasisma sem haldið var hjá Austurbæjarskóla í Reykjavík. Samtökin segja farir [...]
Regína Fanný Guðmundsdóttir, löggiltur endurskoðandi og deildarstjóri reikningshalds hjá Reykjanesbæ, hefur verið ráðin fjármálastjóri Reykjanesbæjar. [...]
Sameinað lið Njarðvíkur og KF í stúlknaflokki vakti athygli á knattspyrnumóti Rey Cup sem fram fór um helgina í Laugardal. Um 450 kílómetrar skilja liðin að [...]
Vegagerðin hefur ákveðið að ganga til samninga við verktakafyrirtækið Ellert Skúlason hf. varðandi byggingu undirganga undir Grindavíkurveg. Tilboð [...]
Tjaldsvæðið í Grindavík fékk topp einkunn frá ferðavefnum TripAdvisor sem sérhæfir sig í umsögnum gesta um veitingastaði, gististaði, flugfélög, sumarhús og [...]
Rúmlega 100 milljónir króna hafa verið lagðar í malbikunarframkvæmdir í Reykjanesbæ í sumar auk þess sem Smáratún hefur algjörlega gengið í endurnýjun [...]
Meirihluti bæjarráðs Reykjanesbæjar leggur áherslu á að þó framkvæmdir séu við Suðurnesjalínu 2 séu nauðsynlegar þá valdi þær sem minnstum spjöllum og [...]
Glaumgosinn Dan Bilzerian er staddur hér á landi og gistir meðal annars á Diamond Suites á Hótel Keflavík, eins og Sudurnes.net greindi frá í dag. Bilzerian ferðast [...]
Glaumgosinn og fjárhættuspilarinn Dan Bilzerian, sem hvað þekktastur er fyrir að njóta lífsins og deila myndum af líferninu með fylgjendum sínum á [...]
Reykjaneshöfn fékk tilkynningu á tíunda tímanum í gærkvöldi um að togarinn Orlik hallaði ískyggilega við bryggju í Njarðvík og virtist vera að sökkva. [...]
Áætlaður kostnaður við ritun á lokahluta sögu Keflavíkur er áætlaður um 55 milljónir króna og er stefnt að því að verkinu verði lokið á næstu tveimur [...]