Svo virðist sem hvítur lögur eða sápuvatn hafi verið að menga tjarnirnar við Fitjar að undanförnu. Reykjanesbær í samráði við Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja [...]
Miss Universe Iceland var krýnd í Hljómahöll í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Alþjóðleg dómnefnd valdi Birtu Abiba fegursta af öllum keppendum og verður hún [...]
Rússneski togarinn Orlik, sem staðið hefur í Njarðvíkurhöfn undanfarin ár var dregin inn í höfnina í gær, en eigandi skipsins, Hringrás, hafði grafið skurð [...]
Enn bætist í flóru þeirra fyrirtækja sem þjónusta þá ferðalanga sem kjósa að skilja bíla sína eftir á Keflavíkurflugvelli þegar ferðast er frá landinu. [...]
Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar nú tvö þjófnaðarmál sem upp komu í komuverslun fríhafnarinnar fyrr í mánuðinum. Tveir einstaklingar sem versluðu þar eru [...]
Rússneski togarinn Orlik, sem legið hefur undir skemmdum í Njarðvíkurhöfn verður dreginn á land með kvöldinu, en undirbúningur vegna þessa stendur nú yfir. [...]
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld og mun alþjóðleg dómnefnd velja fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss [...]
Rúmlega 30 ökumenn hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. Að langstærstum hluta var um að ræða ökumenn sem [...]
Tvær götur, Birkidalur og Aspardalur í Innri Njarðvík, eru án rafmagns eftir að ekið var á götuskáp. Fram kemur á fésbókarsíðu HS veitna að viðgerð standi [...]
Tveir karlmenn voru handteknir um síðastliðna helgi eftir að annar þeirra hafði brotist inn á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og stolið þar talsverðu magni af hinum [...]
Lögreglumenn við umferðareftirlit við einn af grunnskólunum í Reykjanesbæ kærðu rúmlega 20 ökumenn fyrir of hraðan akstur, á skólatíma. Í tilkynningu [...]
Vinnu við þriðja áfanga á endurnýjun lagna við Smáratún hófst á dögunum, en nokkrar tafir hafa orðið á framkvæmdum við götuna. Þeim hluta götunnar sem [...]