Suðurnesjabæ barst á dögunum erindi frá nemendum í 7. bekk Sandgerðisskóla þar sem því ermótmælt að byggt verði upp hringtorg á gatnamótum Hlíðargötu og [...]
Tveir leikskólar í Reykjanesbæ fengu nýverið gæðamerki eTwinning fyrir vel unnin samstarfsverkefni á skólaárinu 2018-2019. Leikskólinn Holt fékk fyrir [...]
Vegna alvarlegs skuldavanda Reykjaneshafnar, langvarandi rekstrarvanda og mikils samdráttar í verkefnum hafnarinnar, sem meðal annars má rkja til gjaldþrots [...]
Þau geta verið margvísleg málin sem rekur á fjörur lögreglu eins og eftirfarandi ber með sér – Vegfarandi tilkynnti lögreglunni á Suðurnesjum í vikunni að [...]
Flugfarþegi sem var að koma frá Newark í vikunni tilkynnti lögreglu í flugstöðvardeild lögreglunnar á Suðurnesjum um að stolið hefði verið úr ferðatösku [...]
Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar ehf., Kadeco, leitar að nýjum framkvæmdastjóra. Félagið hefur fengið nýtt hlutverk sem vettvangur samstarfs sveitarfélagana á [...]
Umhverfisstofnun hefur stöðvað framkvæmdir við niðurrif á togaranum Orlik, sem hafnar voru í Njarðvíkurhöfn. Stofnunin áleit að um niðurrif væri að ræða, en [...]
Ungur drengur varð fyrir bifreið í Sandgerði í fyrradag. Drengurinn var á hlaupahjóli og mætti bifreið, hann náði ekki að stöðva hjólið í tæka tíð og [...]
Lögreglan á Suðurnesjum kærði á annan tug ökumanna fyrir of hraðan akstur í vikunni. Þar á meðal var ökumaður hópferðarbifreiðar sem ók frá Flugstöð [...]
Ökumaður sem ók sviptur ökuréttindum í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni reyndist hafa fleira óhreint í pokahorninu. Í bifreið sinni var hann með [...]
Reykjanesbær stefnir á að innan þriggja ára verði hægt að bjóða að lágmarki öllum 18 mánaða börnum og eldri upp á leikskólavist í leikskólum bæjarins. [...]
Lögreglunni á Suðurnesjum var tilkynnt um að eignaspjöll hafi verið framin í Háaleitisskóla á Ásbrú. Í ljós kom að búið var að brjóta tvær rúður, aðra [...]
Boeing 737 MAX-vélum Icelandair verður ferjuflogið frá Keflavík til Suður-Frakklands í næstu viku. Tilgangurinn er að koma þeim fyrir veturinn til geymslu í [...]
“Kýpur er áfangarstaður sem allir ættu að heimsækja,” segja þau Óskar Axel og Jóna, sem fjárfestu í sinni fyrstu fasteign á eyjunni árið 2017. Þau [...]
Lögreglan á Suðurnesjum handtók erlendan karlmann í Flugstöð Leifs Eiríkssonar nýverið eftir að tollverðir höfðu fundið fíkniefni í fórum hans. Efnunum [...]