Lífeyrissjóðurinn Festa hefur fært niður eignir vegna Gamma: Novus. Bókfært tap vegna fjárfestinga í sjóðnum nemur um 300 milljónum króna. [...]
Tveir ökumenn voru sviptir ökuréttindum á staðnum þegar lögregla var við hraðamælingar á Ásbrú í dag. Alls voru 18 ökumenn stöðvaðir og kærðir fyrir of [...]
Nemendur í 7. bekk Gerðaskóla héldu tombólu á dögunum og gáfu skammtímavistuninni Heiðarholti andvirðið eða 34.659.krónur. Við þetta tækifæri var smellt [...]
Bílastæðaþjónustan Park and fly, sem þjónustar farþega á Keflavíkurflugvelli fer vel af stað, en fyrirtækið sem er í eigu SnapChat áhrifavaldsins Reynis [...]
Tveimur flugvélum var lent á Keflavíkurflugvelli um og eftir helgina vegna veikinda farþega um borð. Báðir voru fluttir á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til [...]
Undirbúningur árlegrar pólskrar menningarhátíðar, sem haldin verður í Reykjanesbæ þann 9. nóvember, er farinn vel af stað og vinnur hópur sjálfboðaliða að [...]
Fjögur bandarísk herskip, USS Normandy, USS Lassen, USS Forrest Sherman og USS Farragut munu vera staðsett hér á landi tímabundið. Líklegt er að skipin fjögur [...]
Liðsmenn sprengjueyðingarsveitar Landhelgisgæslunnar sáu um að eyða virkri handsprengju sem fannst á þekktu sprengjuæfingasvæði gamla varnarliðsins. Talið er [...]
Rekstrarafkoma af samstæðu Isavia fyrir fjármagnsliði og skatta á fyrri helmingi ársins 2019 var neikvæð um 942 milljónir króna samanborið við jákvæða [...]
Stjórn HS Orku hf. hefur að ósk fráfarandi forstjóra gert samkomulag um að flýta áður ákveðnum starfslokum og lætur hann formlega af störfum í vikunni. [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hefur kært á þriðja tug ökumanna fyrir hraðakstur á undanförnum dögum. Einn þeirra ók sviptur ökuréttindum. Þá voru fáeinir teknir [...]
Körfuknattleikssamband Íslands kynnti á dögunum spá félaganna um lokastöðuna í deildinni sem hefst á fimtudaginn kemur með fyrstu leikjunum en á föstudaginn [...]