Stofnaður hefur verið styrktarreikningur fyrir Grindvíkinginn Sólrúnu Öldu Waldorff og Rahmon Anvarov sem slösuðust lífshættulega í bruna í íbúð í [...]
Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingar í Suðurkjördæmi, segir þá þingmenn kjördæmisins sem búa á Suðurnesjum geta fellt ríkisstjórnina verði ekkert [...]
Alls eru 36 fyrirtæki af Suðurnesjum á lista Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki árið 2019. Bláa lónið kemst efst Suðurnesjafyrirtækja á listanum, en [...]
Uppbyggingasjóður Suðurnesja auglýsir nú eftir styrkumsóknum til menningar-, atvinnu- og nýsköpunarverkefna á Suðurnesjum. Umsóknarfrestur er til miðnættis í [...]
Nokkrir voru fluttir til athugunar á sjúkrahús eftir að eldur kom upp í sex íbúða fjölbýlishúsi við Framnesveg í Reykjanesbæ á fimmta tímanum í nótt. Allir [...]
Strætisvagni var ekið á umferðarskilti á mótum Grænásvegar og Njarðarbrautar í vikunni. Í tilkynningu lögreglu kemur fram að vagninum hafi verið ekið af [...]
Sveiflur hafa verið á íbúafjöla sveitarfélagsins Voga undanfarin áratug, en fjöldinn náði 1.300 manns á dögunum, sem er það íbúafjöldi sveitarfélagsins frá [...]
Eignirnar Túngata 10 og 12 hafa verið auglýstar til sölu, um er að ræða glæsilegar byggingar í hjarta Reykjanesbæjar. Eignirnar eru samtals 432 fermetrar að [...]
Fyrir liggur að óreglulegar tekjur upp á rúmar 400 milljónir króna, sem gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun Reykjaneshafnar fyrir árið 2019, skila sér ekki á [...]
Svo gæti farið að Mikael Nikulásson verði kynntur til leiks sem nýr þjálfari Njarðvíkur, í 2. deild karla í knattspyrnu, á næstunni. Hann staðfesti þetta í [...]
Frá og með 1. nóvember 2019 verður einungis hægt að sækja um byggingarleyfi með rafrænum hætti hjá Reykjanesbæ. Umsækjendur þurfa að skrá sig inn á [...]
Grindvíkingurinn Sólrún Alda Waldorff slasaðist alvarlega aðfaranótt miðvikudags þegar henni var bjargað út úr brennandi kjallaraíbúð í Mávahlíðinni í [...]
Tveir erlendir karlmenn hafa að undanförnu gengið í hús í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum og boðið fram vinnu við að steypa bílaplön og fleira. Hafa [...]
Alma María Rögnvaldsdóttir hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra hjúkrunar á HSS, tímabundið til eins árs. Hún hefur hafið störf og er ráðin til loka [...]