Nokkur umferðaróhöpp hafa orðið í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á síðustu dögum. Flutningabíll valt á Reykjanesbraut í fyrradag þegar vindhviða skall [...]
Veðurstofa Íslands vara við hellaskoðun í Eldvörpum á Reykjanesskaga eftir að gasmælingar voru gerðar á svæðinu í gær. Slíkar mælingar eru nú gerðar [...]
Þann 4. mars næstkomandi mun Unglingaráð Fjörheima halda Góðgerðartónleika í Hljómahöll til styrktar Minningarsjóðs Ölla. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00 [...]
Isavia, sem meðal annars sér um rekstur Keflavíkurflugvallar, stefnir á endurnýjun á bílaflota félagsins með vistvænar lausnir í huga. Þannig verði keyptir [...]
Öldungaráð Suðurnesja stefnir að því að halda opinn fund um stöðu heilbrigðismála á Suðurnesjum með heilbrigðisráðherra, Svandísi Svavarsdóttur. Á [...]
Sara Sigmundsdóttir fer vel af stað á Wodapalooza CrossFit mótinu sem fram fer í Miami í Bandaríkjunum. Byrjunin gefur góð fyrirheit um baráttuna sem búast má [...]
Þjálfarar U16 og U18 landsliða drengja og stúlkna hafa valið sína loka 16 manna landsliðshópa sem æfa í sumar og eru 22 leikmenn frá Suðurnesjaliðunum [...]
Ungur karlmaður, líklega á þrítugsaldri, var handtekinn eftir tilraun til vopnaðs ráns í úra- og skartgripaverslun við Hafnargötu. Frá þessu er greint á [...]
Fólksbíll rann út af Reykjanesbraut rétt sunnan við afleggjarann að Vogum en éljagangur, snjókoma og fljúgandi hálka er á svæðinu. Tilkynning um slysið barst um [...]
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur gefið út ákæru á hendur rúmlega fertugum karlmanni fyrir ofsaakstur og akstur undir áhrifum fíkniefna. Ákæran er birt í [...]
Mat á endurbyggingu dráttarbrautarhússins í Grof var lagt fram á fundi menningar- og atvinnuráðs Reykjanesbæjar sem fram fór í morgun, en í skoðun var að tengja [...]
Elton Renato Livramento Barros hefur skrifað undir samkomulag um að leika með Reyni Sandgerði á komandi tímabili. Þá hefur Guyon Philips skrifað undir samning við [...]
Veðurhamurinn sem gekk yfir Suðurnesjasvæðið síðastliðinn föstudag hefur vart farið framhjá nokkrum manni og það sama má segja um tjónið sem veðrið olli. [...]
Miðvikudaginn 19. febrúar, kl. 13.00-14.30 verður boðið til kynningarfundar í Kvikunni í Grindavík um viðbragðs- og öryggisáælanir í ferðaþjónustu. Samkvæmt [...]