Einvígi Ragnheiðar Söru Sigmundsdóttur og Tia-Clair Toomey, heimsmeistaran í crossfit, á Wodapalooza crossfit-mótinu sem fram fór um helgina í Miami á Flórída var [...]
Þórður Magni Kjartansson og Bjarney S. Snævarsdóttir gáfu ekki kost á sér til endurkjörs inn í aðalstjórn Íþróttabandalags Keflavíkur, en þau hafa hvort um [...]
Maður sem grunaður er um tilraun til vopnaðs ráns í úra- og skartgripaverslun við Hafnargötu í Reykjanesbæ var í gær úrskurðaður í fjögurra vikna [...]
Isavia stefnir á að lágmarka notkun plastumbúða í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og hætta innkaupum á einnota drykkjar- og matarílátum. Þá stefnir fyrirtækið á [...]
Karlmaður sem staðinn var að þvi að stela vörum úr verslun í Njarðvík í vikunni hafði stungið inn á sig kremi, tannkremi og sjampói. Starfsmenn verslunarinnar [...]
Eldur kviknaði í bíl við Fitjabraut á dögunum, en greint var frá málinu á Sudurnes.net. Mikill, þykkur reykur myndaðist þegar kviknaði í bílnum og sást hann [...]
Erlendur karlmaður var handtekinn í Flugstöð Leifs Eiríkssonar fyrr í mánuðinum eftir að tollgæslan hafði stöðvað hann vegna gruns um að hann væri [...]
Air Canada mun draga úr Íslandsflugi næsta sumar, en ekki verður flogið hingað til lands í júní líkt og undanfarin ár. Samkvæmt vef Túrista er ekki lengur hægt [...]
Sjómenn eru oft á tíðum í aðstöðu til þess að festa afar flott andartök á filmu eins og glögglega má sjá í nýstofnuðum fésbókarhópi hvar sjómenn (og [...]
Kínverska flugfélagið Juneyao Airlines hefur fellt niður allar ferðir félagsins sem áætlaðar voru til Keflavíkurflugvallar í ár. Frá þessu er greint á vef [...]
Skessuhellir hefur verið opnaður á nýjan leik eftir lagfæringar á skemmdum sem urðu í óveðrinu fyrir viku. Hellirinn er opinn alla daga frá kl. 10-17 nema þegar [...]
Iceland seafood International, sem meðal annars er í eigu Bjarna Ármannssonar, hefur gengið frá kaupum á spænska félaginu Elba S.L. Seljendur eru GPG seafood ehf., á [...]
Stefnt er að því að stækka Safnaðarheimili Njarðvíkurkirkju, en hugmyndir þess efnis voru kynntar íbúum í nágrenninu á dögunum. JeS arkitektar hafa nú birt [...]
Vefmiðillinn Vísir hafði eftir heimildum sínum í gærkvöldi að eigandi úra- og skartgripaverslunar, hvar tilraun var gerð til ráns í gær, hafi haft haglabyssu [...]