Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, undirrituðu í dag samning um nýtt 60 rýma hjúkrunarheimili í [...]
Tónleikar tileinkaðir rússneska ljóðskáldinu Alexander Pushkin fara fram í Hörpu laugardaginn 29. febrúar. Tónleikarnir eru hluti af tónlistarmenningarbrú milli [...]
Vegagerðin hefur lokað Grindavíkurvegi vegna veðurs. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef stofnunarinnar. Afar slæmt skyggni er á Suðurnesjum og aðstæður til [...]
Töluverðar tafir eru orðnar á ferðum Strætó í Reykjanesbæ vegna veðurs. Mikið hefur snjóað á svæðinu undanfarnar klukkustundir sem hefur orsakað miklar [...]
HS Orka hefur lokið endurfjármögnun og tryggt sér 210 milljón dollara fjármögnun, eða andvirði hátt í 27 milljarða íslenskra króna, frá evrópskum [...]
Mögulegt er að Reykjanesbraut verði lokað næstu klukkustundum vegna veðurs. Þetta kemur fram á vef stofnunarinnar, en þar segir að óvissustig sé á Reykjanesbraut [...]
Snjómokstur stendur nú yfir í Grindavík, en þungfært er orðið í bænum. Á vef sveitarfélagsins kemur fram að unnið sé að mokstri samkvæmt forgangskorti, en [...]
Yfirgnæfandi meirihluti félaga í Starfsmannafélagi Suðurnesja samþykkti verkfallsboðun í kosninungu á dögunum. Verkfallsaðgerðir sem meðal annars munu hafa [...]
Vegagerðin hefur tilkynnt um lokun á Suðurstrandarvegi. Samkvæmt vef stofnunarinnar er þæfingsfærð í Ölfusi ástæða lokunarinnar. Þá er hálka og éljagangur á [...]
Markvörðurinn efnilegi, Brynjar Atli Bragason, mun í sumar spila með Víkingi Ólafsvík í 1. deildinni. Hann hefur verið lánaður frá Breiðabliki en hann gekk í [...]
Vel á þriðju milljón manns hafa látið sér líka við myndir sem söngkonan Halsey birti á Instagram fyrir tæpum sólarhring, en söngkonan vinsæla er stödd hér á [...]
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur unnið sér inn rétt rúmlega 119 þúsund Bandaríkjadali á crossfit-tímabilinu sem nú stendur yfir eða um 15,3 milljónir [...]
Dregið hefur verulega úr jarðskjálftavirkni við Þorbjörn síðustu daga, en þó hafa mælst um 500 skjálftar á svæðinu við Reykjanestá frá 15. febrúar. Ekkert [...]