Engin viðbrögð hafa borist bæjarstjóra Beit Sahour í Palestínu, en sá sendi beiðni á Reykjanesbæ og þrjú önnur sveitarfélög á Íslandi um vinabæjarsamband. [...]
Flutningabíll með tengivagn fór út af veginum á milli Garðs og Sandgerðis í Suðurnesjabæ rétt fyrir klukkan 10 í morgun, en mikil hálka er á veginum. Eftir [...]
Keflvíkingar unnu stórsigur á Fjölni í Domino’s deildinni í körfuknattleik í kvöld, 118-73. Callum Lawson skoraði 35 stig fyrir Keflvíkinga í [...]
Icelandair hefur breytt skilmálum varðandi breytingargjöld á farmiðum sem gilda á þau svæði sem skilgreind eru sem hættusvæði vegna kórónu veirunnar. Þetta [...]
Aldrei hafa jafnmargir tekið þátt í Lífshlaupinu og í ár. Þátttakendur voru alls 18.198 í 1.680 liðum og voru alls 16.261.466 hreyfimínútur skráðar og 209.413 [...]
Líklegt er að röskun verði á skólastarfi vegna boðaðs verkfalls aðildarfélaga BSRB ef ekki verður samið fyrir mánudag. Stór hópur félagsmanna BSRB mun leggja [...]
Forsvarsmenn Þjóðhátíðarinnar í Eyjum árið 2020 tilkynntu í gær um fyrstu listamennina sem samið hefur verið við um að koma fram á hátíðinni en það [...]
Reykjanesbær, Kalka og Terra, sem sér um sorphirðu í Reykjanesbæ, hafa til skoðunar að gera breytingar á framkvæmd sorphirðu á Ásbrú. Undanfarin ár hefur [...]
Virpi Jokinen, vottaður skipuleggjandi, verður með fyrirlestur í Bókasafni Reykjanesbæjar fimmtudagskvöldið 5. mars næstkomandi kl. 20.00. Virpi rekur [...]
Dagurinn gengur sinn vanagang hjá þeim Böðvari Jónssyni og Jónu Hrefnu Bergsteinsdóttur, þrátt fyrir að þau sæti nú sóttkví eftir að hafa verið í [...]
Jarðskjálftavirkni hefur aukist á ný við Reykjanestá. Fjórir skjálftar yfir 3,0 mælst á svæðinu og var sá stærsti 3,4 að stærð klukkan 16:49 samkvæmt [...]
Menningar- og atvinnuráð Reykjanesbæjar samþykkti 23 verkefnastyrki og þjónustusamninga vegna menningarmála í sveitarfélaginu á fundi sem haldinn var í dag. [...]
Atvinnuleysistölur í Reykjanesbæ voru lagðar fram og ræddar á síðasta fundi Menningar- og atvinnuráðs sveitarfélagsins, en hlutfall atvinnulausra eykst hratt í [...]