Keflavíkurflugvöllur er á meðal bestu flugvalla í Evrópu í sínum stærðarflokki (5-15 milljónir árlegra farþega) hvað varðar þjónustugæði. Þetta sýna [...]
Ákvörðun hefur verið tekin um að fresta viðburðum á Safnahelgi 2020 um óákveðinn tíma vegna útbreiðslu Covid 19 veirunnar. Fyrst var greint frá þessu á vef [...]
Þar sem lýst hefur verið yfir neyðarstigi almannavarna vegna COVID-19 veirunnar, hefur Suðurnesjabær tekið ákvörðun um að takmarka starfsemi sína og þjónustu. [...]
Umferð í gegnum starfstöðvar Lögreglunnar á Suðurnesjum hefur verið takmörkuð vegna útbreiðslu Covid 19 veirunnar og í kjölfar þess að neyðarstigi hefur [...]
Fræðsluráð Reykjanesbæjar hefur óskað eftir fundi með samtökum dagforeldra í Reykjanesbæ, meðal annars vegna fyrirhugaðra gjaldskrárhækkanna sem taka eiga [...]
Skógræktarfélag Íslands hlýtur tæplega fimm milljóna króna styrk til undirbúnings- og hönnunarvinnu á eldaskála með samtengdri salernisaðstöðu og [...]
Örn Garðarsson, sem rekur Soho veisluþjónustu í Reykjanesbæ, greindi frá því á Facebook í gær að hann hefði lent í tveimur afbókunum vegna kórónuveirunnar [...]
Matthías Örn Friðriksson úr Pílufélagi Grindavíkur varð á laugardaginn Íslandsmeistari í pílukasti en Íslandsmótið í 501 sem er algengasti leikur [...]
Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar gat ekki samþykkt erindi varðandi breytingar á húsnæði í byggingu í Njarðvík þar sem staðsetning á stiga frá [...]
Europe Active stofnunin, sem hefur umsjón með gæða- og vottunarmálum einkaþjálfara og líkamsræktarstöðva í Evrópu, hefur gæðavottað nýtt einkaþjálfaranám [...]
Öllum verkfallsaðgerðum félagsmanna BSRB og aðildarfélaga sem áttu að hefjast á miðnætti hefur verið aflýst. Öll þjónusta sveitarfélaganna og starfsemi [...]
Stéttarfélag almennra starfsmanna embætta sýslumanna, Sameyki, hefur boðað til ótímabundins verkfalls frá og með mánudeginum 9. mars næstkomandi, komi til þess [...]
Reykjanesbær hefur tekið ákvörðun um að takmarka starfsemi sína í kjölfar þess að Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir neyðarstigi almannavarna í samráði [...]
kjölfar þess að Almannavarnir hafa lýst yfir neyðarástandi vegna Covid-19 veirunnar hefur verið ákveðið að leyfa ekki heimsóknir á legudeildir HSS: D-deild, [...]