Krónan hefur ákveðið að takmarka fjölda viðskiptavina í verslunum sínum eftir stærð verslana í fermetrum talið. Þannig verður leyfilegur fjöldi [...]
Einstaklingum sem smitaðir eru af kórónuveirunni fjölgaði einungis um einn undanfarinn sólarhring á Suðurnesjum samkvæmt nýjustu tölum á vef Embættis landlæknis [...]
Hljómahöll og Rokksafn Íslands bjóða landsmönnum upp á ýmsa tónlistartengda viðburði í gegnum streymi á netinu á þessum óvissutímum. Á meðal listamanna sem [...]
Einungis sex flug eru á áætlun frá Keflavíkurflugvelli í dag og er óhætt að segja að líklega hafi aldrei verið jafn lítil umferð um flugvöllinn. Það sama á [...]
Flugþjónustufyrirtækið Airport Associates hefur útvegað vönduð hlífðarföt að láni til starfsfólks Heilbrigðisstofnunnar Suðurnesja (HSS), sem vinnur við [...]
Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Voga, fer yfir áhrif kórónuveirufaraldarins í pistli á heimasíðu sveitarfélagsins, en hann situr nú í sóttkví [...]
Nettó hefur ráðið inn á sjötta tug nýrra starfsmanna vegna mikillar eftirspurnar í netverslun fyrirtækisins. Þar á meðal hafa tuttugu [...]
Tjón rekstraraðila strætó í Reykjanesbæ vegna skemmdarverka sem unnin voru á innanstokksmunum í einni af bifreiðum félagsins í síðustu viku er vel á aðra [...]
Þúsundþjalasmiðurinn Haukur Hilmarsson fékk áskorun frá vinum sínum á Facebook um að útbúa fjarnámskeið fyrir þá sem hafa áhuga á slíku og kappinn [...]
Í ljósi frekari takmarkana heilbrigðisyfirvalda við samkomum verður stöðvum Sporthússins lokað frá og með þriðjudeginum 24. mars og munu að óbreyttu munum opna [...]
Miklar skemmdir hafa undanfarið verið unnar á innanstokksmunum strætó í Reykjanesbæ og segir Guðlaugur Helgi Sigurjónsson, framkvæmdastjóri umhverfssviðs [...]
Skessan í hellinum í Gróf fær eitthvað færri heimsóknir en venjulega um þessar mundir og því hefur verið brugðið á það ráð að gera hana aðgengilegri á [...]
Móttökum Isavia í Reykjavík og á Keflavíkurflugvelli verður lokað frá og með deginum í dag. Í tilkynningu frá félaginu segir að hægt verði að ná sambandi [...]
Allar búsetueiningar á vegum Reykjanesbæjar, auk bakvaktar Velferðarsviðs sveitarfélagsins eru komnar með hlífðarfatnað sem hægt er að grípa til komi upp [...]
Öllum nauðungarsölufyrirtökum hefur verið frestað hjá Sýslumanninum á Suðurnesjum með vísan til samkomubanns frá og með 23.3.2020. Á þett við um fyrstu [...]