Árekstur varð í Grindavík nú á fjórða tímanum þegar tveir bílar skullu saman á gatnamótum. Bílarnir eru báðir mikið skemmdir og þurfti að beita klippum til [...]
Ekki hefur bæst í hóp Covid-smitaðra á Suðurnesjum í tvær vikur, þannig að 77 einstaklingar hafa hingað til smitast af veirunni á Suðurnesjasvæðinu samkvæmt [...]
Friðþjófur Helgi Karlsson hefur verið ráðinn skólastjóri Háaleitissóla. Hann lauk grunnskólakennaraprófi frá Kennaraháskóla Íslands árið 1997 og M.Ed. [...]
Airport Associates, sem veitir flugafgreiðsluþjónustu á Keflavíkurflugvelli, sagði upp 131 starfsmanni í dag. 53 starfsmenn eru starfandi hjá fyrirtækinu eftir [...]
Ungverska lággjaldaflugfélagið Wizz air mun hefja flug þann 1. maí næstkomandi frá Luton og Vín, að því gefnu að félagið fái til þess tilskilin leyfi. [...]
Hlutverk neyðarstjórnar Reykjanesbæjar mun breytast nú þegar Covid-faraldurinn virðist vera í rénun. Neyðarstjórn fylgist áfram með þróun Covid-19 en mun auk [...]
Vilborg Jónsdóttir, ein efnilegusta körfuknattleiksstúlka landsins skrifaði undir tveggja ára samning við Njarðvík á dögunum. Vilborg hefur undanfarin tvö ár [...]
Fríhöfnin hefur sagt upp 30 af 169 starfsmönnum. Auk þess var 100 til viðbótar boðið áframhaldandi starf en í lægra starfshlutfalli. Þá verða [...]
Reykjanesbær fagnar sumarkomu og frídegi verkalýðsins þann 1. maí næstkomandi og verður bæjarbúum meðal annars boðið í bílabíó. Sýningarnar verða tvær og [...]
Lággjaldaflugfélagið Play bíður nú átekta með að taka fyrstu flugvélina í notkun. Ef flugbransinn væri í eðlilegum rekstri gæti félagið tekið [...]
Þegar ljóst var að ekkert yrði af hátíðarhöldum Sjóarans síkáta þetta árið sendi Guðni Th. Jóhannesson bréf til bæjarins og í raun til Grindvíkinga allra. [...]
Aukning hefur orðið á barnaverndartilkynningum er varðar vanrækslu umsjón og eftirlit, áfengis og/eða fíkniefnaneysla foreldra í Reykjanesbæ það sem af er ári. [...]
Hljómahöll og Rokksafn Íslands hafa boðið landsmönnum upp á ýmsa tónlistartengda viðburði í gegnum streymi á netinu undanfarnar vikur en fernum tónleikum hefur [...]
Samkaup, sem reka 60 verslanir um land allt, meðal annars undir merkjum Nettó, Kjörbúðarinnar, Krambúðarinnar og Iceland er metið á rúmlega 8 milljarða króna, [...]