Fréttir

Árleg vorhreinsun í Reykjanesbæ

13/05/2020

Árleg vorhreinsun Reykjanesbæjar hefst 14. maí og stendur til 22. maí. Íbúar eru hvattir til þess að leggja lið við hreinsun á bænum eftir veturinn. Með því [...]

Skima á Keflavíkurflugvelli

12/05/2020

Gert er ráð fyrir að eigi síðar en 15. júní næstkomandi geti þeir sem koma til landsins, Íslendingar jafnt sem erlendir ferðamenn, farið í COVID-19 próf á [...]

Fundu vel fyrir sprengingu

12/05/2020

Íbúar í Innri-Njarðvík virðast hafa fundið vel fyrir sprengingu sem Landhelgisgæslan framkvæmdi nú um hádegisbil við efnisnámurnar í Stapafelli. Nokkur fjöldi [...]

Breytingar á opnunartíma Dósasels

12/05/2020

Opnunartíma Dósasels hefur verið breytt, en nú opnar fyrir móttöku einnota umbúða í aðstöðu félagsins við Hrannargötu klukkan 12:30 mánudaga til fimmtudaga og [...]

Hætta við stækkun verksmiðju

12/05/2020

Linde Gas ehf., áður Ísaga ehf., hefur tilkynnt sveitarfélaginu Vogum um að ekki verði af uppbyggingu áfyllingarstöðvar á lóð við verksmiðju sveitarfélagsins, [...]
1 204 205 206 207 208 742