Heimildir Morgunblaðsins herma að Vinstri grænir hafi hafnað tillögum samstarfsfólks sinna í ríkisstjórn, Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks um mikla uppbyggingu [...]
Árleg vorhreinsun Reykjanesbæjar hefst 14. maí og stendur til 22. maí. Íbúar eru hvattir til þess að leggja lið við hreinsun á bænum eftir veturinn. Með því [...]
Vinna við að skapa fleiri störf fyrir námsmenn 18 ára og eldri er í fullum gangi í Reykjanesbæ en sótt hefur verið um 307 störf til Vinnumálastofnunar vegna [...]
Þátturinn Litla dæmið, sem stjórnað er af Njarðvíkingnum og samfélagsmiðlastjörnunni Garðari Viðarsyni, eða Gæa Iceredneck, fer í loftið á föstudaginn og [...]
Hótanir, frekja og dónaskapur frá notendum er á meðal þess sem fylgir því að stjórna stærstu íbúasíðu Suðurnesja á Facebook og á þessháttar hegðun er [...]
Ársreikningur Suðurnesjabæjar fyrir árið 2019 var samþykktur samhljóða á 24. fundi bæjarstjórnar sem fram fór miðvikudaginn 6. maí síðastliðinn. Jónas [...]
Ekki hefur bæst í hóp Covid-smitaðra á Suðurnesjum í tæplega fjórar vikur, þannig að staðan er enn sú að 77 einstaklingar hafa hingað til smitast af veirunni [...]
Bandaríska flugfélagið American Airlines stefnir að því að fljúga hingað til lands daglega frá Philadelphia samkvæmt frétt flugsíðunnar Routes online. [...]
Gert er ráð fyrir að eigi síðar en 15. júní næstkomandi geti þeir sem koma til landsins, Íslendingar jafnt sem erlendir ferðamenn, farið í COVID-19 próf á [...]
Íbúar í Innri-Njarðvík virðast hafa fundið vel fyrir sprengingu sem Landhelgisgæslan framkvæmdi nú um hádegisbil við efnisnámurnar í Stapafelli. Nokkur fjöldi [...]
Undanfarnar vikur hefur Reykjanesbær unnið að kortlagningu og greiningum á þeim möguleikum sem standa til boða varðandi fjölgun atvinnutækifæra á svæðinu, [...]
Opnunartíma Dósasels hefur verið breytt, en nú opnar fyrir móttöku einnota umbúða í aðstöðu félagsins við Hrannargötu klukkan 12:30 mánudaga til fimmtudaga og [...]
Linde Gas ehf., áður Ísaga ehf., hefur tilkynnt sveitarfélaginu Vogum um að ekki verði af uppbyggingu áfyllingarstöðvar á lóð við verksmiðju sveitarfélagsins, [...]
Jarðvangur ehf., fyrirtæki í eigu Bláa lónsins og Gríms Sæmundsen, hefur fjárfest í lóðum á landsvæði sunnan Reykjanesbrautar, til vesturs frá gatnamótunum [...]