Fréttir

Allmörgum nýlegum verkfærum stolið

08/06/2020

Innbrot og þjófnaður á verkfærum var tilkynntur til lögreglunnar á Suðurnesjum í gærkvöld. Allmörgum nýlegum verkfærum var stolið, þar á meðal slípirokkum, [...]

Nítján teknir á of miklum hraða

08/06/2020

Lög­regl­an á Suður­nesj­um hef­ur á síðustu dög­um kært nítj­án öku­menn fyr­ir of hraðan akst­ur. Sá sem hraðast ók mæld­ist á 143 km hraða [...]

Seldu áfengi fyrir á annan milljarð

07/06/2020

Sala Vínbúðarinnar í Reykjanesbæ nám tæplega 1,3 milljörðum króna á síðasta ári og jókst veltan um tæplega 70 milljónir króna á milli ára. Ráðist var í [...]

Ný slökkvistöð afhent í ágúst

05/06/2020

Ný slökkvistöð Brunavarna Suðurnesja verður að öllum líkindum afhent, tilbúin til notkunnar, um miðjan ágúst næstkomandi. Verkefnið var boðið út árið 2018 [...]
1 198 199 200 201 202 742