Innbrot og þjófnaður á verkfærum var tilkynntur til lögreglunnar á Suðurnesjum í gærkvöld. Allmörgum nýlegum verkfærum var stolið, þar á meðal slípirokkum, [...]
Forsvarsmenn Reykjanesbæjar skrifuðu ekki undir neina samninga er lutu að fjárhagslegum skuldbindingum fyrir hönd bæjarsjóðs, án þess að bæjarstjórn hafði [...]
Dansskólinn Danskompaní hefur biðlað til umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar að bæta umferðaröryggi við húsnæði skólans við Brekkustíg í Njarðvík. [...]
Seltjarnarnesbær hefur samið við Skólamat ehf. um framleiðslu og framreiðslu á mat fyrir nemendur í leik- og grunnskólum sveitarfélagsins. Þetta kemur fram í [...]
Sala Vínbúðarinnar í Reykjanesbæ nám tæplega 1,3 milljörðum króna á síðasta ári og jókst veltan um tæplega 70 milljónir króna á milli ára. Ráðist var í [...]
Höfundur úttektar á stjórnsýsluháttum Reykjanesbæjar vegna kísilverksmiðju United Silicon hf. kemst að þeirri niðurstöðu að ekkert í samskiptum United [...]
Vinna við breytingar á útliti og aðkomu að Hótel Keflavík eru hafnar, en beiðni hóteleigenda um breytingarnar var samþykkt á fundi umhverfis- og skipulagsráðs [...]
Söfnun Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur á Karólínafund gekk vel, en á þriðju milljón króna söfnuðust í gegnum vefsíðuna. Ýmislegt var í boði fyrir þá [...]
Stundum verður mönnum á (gerum ráð fyrir að þetta hafi verið sungið,) við myndvinnslu þegar gengið er frá prentun fjölmiðla og getur útkoman í sumum [...]
Fulltrúar byggingarverktakans BYGG og Reykjanesbæjar nýttu sér gott veður á dögunum til undirritunar samnings um gerð gervigrasvallar við Reykjaneshöll. [...]
Vísindaráð Almannavarna mun koma saman miðvikudaginn 10. júní til að fara yfir gögn og leggja mat á stöðuna við Þorbjörn, en um 700 jarðskjálftar [...]
Njarðvíkingar eru komnir áfram í Mjólkurbikarnum, en liðið lagði lið Smára, sem leikur í fjórðu deild að velli í kvöld. Lokatölur urðu 4-0. Atli Freyr [...]
Ný slökkvistöð Brunavarna Suðurnesja verður að öllum líkindum afhent, tilbúin til notkunnar, um miðjan ágúst næstkomandi. Verkefnið var boðið út árið 2018 [...]