Umhverfissvið Reykjanesbæjar býður bæjarbúum að sækja sér sand til hálkuvarna. Íbúar geta sótt sand í eigin ílát á nokkrum stöðum í bænum og notað hann [...]
Spáð er hvassri suðaustanátt með hríðarveðri víða um land á morgun, fimmtudag, meðal annars á Suðurnesjum. Veðurstofa hefur gefið út gular viðvaranir vegna [...]
Stapasafn opnar formlega fyrir almenningi þann 31. janúar næstkomandi. Safnið er staðsett í Stapaskóla á Dalsbraut 11 í Innri-Njarðvík og verður bæði [...]
Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur hlotið 25.000 evru styrk úrsjóðnum „UEFA Refugee Grant,“ sem miðar að því að styðja knattspyrnutengd verkefni fyrir [...]
Kennaraverkföll hefjast að óbreyttu laugardaginn 1. febrúar næstkomandi. Tveir skólar á Suðurnesjum loka, leikskólinn Holt og Heiðarskóli, báðir í [...]
Tvær áhafnir frá Brunavörnum Suðurnesja ásamt ljósmóður frá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja voru kallaðar út á Keflavíkurflugvöll í dag, eftir að kona fæddi [...]
Tekjustofn vegna sérstaks strandveiðigjalds var kynntur á fundi atvinnu- og hafnarráðs Reykjanesbæjar á dögunum og hefur upphæðin hækkað töluvert miðað við [...]
Aflögunarmælingar Veðurstofu sýna áframhaldandi landris og kvikusöfnun undir Svartsengi. Atburðarrásin heldur því áfram á svipaðan hátt og fyrir síðustu gos. [...]
Reykjanesbær mun festa kaup á Grænásbraut 910, húsnæði Keilis á Ásbrú, og mun starfsemi ráðhússins flytjast í hluta hússins á meðan á framkvæmdum við [...]
Erindi varðandi fyrirhugað geymsluhúsnæði á lóð Hljómahallarinnar við Hjallaveg 2 var hafnað af umhverfis-og skipulagsráði Reykjanesbæjar. Til stóð að byggja [...]
Grindvíkingum er áfram heimilt að eiga lögheimili í Grindavík og skráning aðseturs í öðru sveitarfélagi hefur ekki áhrif á þann rétt. Það skiptir [...]
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja hefur óskað eftir heimild frá Reykjanesbæ til að byggja sjúkrabílamóttöku ásamt hjólageymslu á bílastæði lóðar stofnunarinnar [...]
Bókasafn Reykjanesbæjar mun opna á nýjum stað í Hljómahöll í byrjun apríl og deila húsnæði með Rokksafni Íslands og Tónlistarskóla Reykjanesbæjar ásamt [...]
Rétt fyrir klukkan 19 í kvöld var björgunarsveitin Þorbjörn, ásamt öðrum sveitum af Suðurnesjum kölluð út vegna manns sem var villtur í nágrenni Grindavíkur. [...]