Fréttir

Fimm milljónir til fimleikadeildar

11/06/2020

Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum að leggja 5 milljónir króna til fimleikadeildar Keflavíkur. Deildin hafði á dögunum sent erindi til Íþrótta [...]

Már og Iva á toppinn með Barn

11/06/2020

Vinsældir lagsins Barn, í flutningi Keflvíkingingsins Más Gunnarssonar og Ívu Adrichem virðast engan endi ætla að taka, en lagið trónir nú á toppi vinsældalista [...]

Undir 50 í sóttkví á Suðurnesjum

10/06/2020

Ekk­ert nýtt smit kór­ónu­veirunn­ar greind­ist hér á landi síðasta sól­ar­hring­inn samkvæmt vef Almannavarna og landlæknis, covid.is. Ekkert smit hefur [...]

Stefnir í milljónabingó í Njarðvík

10/06/2020

Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur heldur svokallað fullorðinsbingó þann 16.júní næstkomandi og óhætt er að segja að það stefni í mikla veislu þegar kemur að [...]

Steinunn nýr stjórnarformaður Kadeco

10/06/2020

Stein­unn Sig­valda­dótt­ir hefur verið kjör­in nýr formaður stjórn­ar Þróunafé­lags­ Keflavíkurflugvallar, Kadeco og Ísak Ernir Kristinsson, sem verið [...]
1 196 197 198 199 200 742