Lögreglan á Suðurnesjum handtók tvo karlmenn í síðustu viku eftir að lögreglumaður á frívakt veitti því athygli að þeir lögðu bíl sínum við hlið [...]
Brotist var inn í bílskúr í Keflavíkurhverfi Reykjanesbæjar síðastliðinn föstudag. Þaðan var stolið verkfærum að verðmæti um 200 þúsund, þar á meðal [...]
Myndlistarkonan og ilmhönnuðurinn Andrea Maack stendur nú í byggingu draumahússins við Brekadal í Innri-Njarðvík. Byggingin sem hlotið hefur nafnið Geopark-Villa [...]
Mögulegt er að greiða atkvæði vegna forsetakosninga utan kjörfundar hjá embætti Skrifstofu sýslumannsins á Suðurnesjum, bæði í Reykjanesbæ og Grindavík, en [...]
Gunnar Egill Sigurðsson, framkvæmdastjóri verslunarsviðs Samkaupa, er á meðal 40 efnilegustu stjórnenda í viðskiptalífinu árið 2020, 40 ára og yngri. Listinn er [...]
Ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum mældi á 135 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km á Reykjanesbraut um helgina viðurkenndi að aka undir áhrifum áfengis [...]
Eldur kviknaði í eldhúsi á veitingastað við Hafnargötu í Keflavíkurhverfi Reykjanesbæjar í morgun. Einn var fluttur á sjúkrahús. Samkvæmt [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar lét framkvæma stjórnsýsluúttekt vegna framkvæmda við kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Lúðvík Arnar Steinarsson lögmaður [...]
Njarðvíkingum er spáð góðu gengi í 2. deildinni í knattspyrnu í sumar og óhætt er að segja að þeir fari vel af stað, en liðið lagði Völsung að velli [...]
Ferðamenn sem nýkomnir eru til landsins virða ekki reglur um sóttkví, eftir því sem kemur fram í umræðum á Facebook-síðunni Reykjanesbær – Gerum góðan [...]
Sjúkraflutningamenn Brunavarna Suðurnesja voru kallaðir út í gærmorgun vegna flutnings á fæðingadeild í höfuðborginni. Barnið var þó heldur [...]
Keflvíkingar fara vel af stað í Lengjudeildinni í knattspyrnu, en liðið gerði sér lítið fyrir og lagði Aftureldingu með fimm mörkum gegn einu. Nacho Heras [...]