Ferðatékkinn, gjafabréf ríkisstjórnar til allra einstaklinga sem náð hafa 18 ára aldri, er lítið nýttur á Suðurnesjum sé miðað við aðra landshluta, en [...]
Fyrrum landsliðsmarkvörður Englands, David James, er skráður á leikskýrslu hjá Þrótti Vogum sem mætir Selfossi í 2. deildinni í kvöld. Hermann Hreiðarsson, [...]
Lögreglan á Suðurnesjum minnir íbúa á að ganga tryggilega frá lausamunum í umdæminu þegar veðurspá gerir ráð fyrir vindum, en eitthvað var um að tjón [...]
Marta Jónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Alþjóðlegra bifreiðatrygginga á Íslandi sf. (ABÍ sf.) en félagið, sem hefur verið starfandi frá árinu [...]
Inspired by Iceland býður fólki um allan heim að losa um uppsafnaða streitu vegna Covid-19 með því að láta öskur sitt hljóma á Íslandi. Öskrandi útlendingar [...]
ARG viðburðir standa fyrir tvennum tónleikum á Ljósanótt í ár, en óhætt er að segja að metnaður ráði ríkjum við val á tónlistarmönnum, en á öðrum [...]
Alls hafa tæplega 131,5 milljónir króna, af ferðastyrk stjórnvalda verið nýttar frá 18. júní til 13. júlí. Þar af hefur tæplega sex milljónum króna verið [...]
Flugakademía Keilis og Flugskóli Íslands hafa sameinast í stærsta flugskóla landsins undir nafninu Flugakademía Íslands. Skólinn verður eftir sameiningu einn sá [...]
Lögreglan á Suðurnesjum þurfti í nótt að hafa afskipti af nokkrum unglingum sem gerðu það að leik sínum að trufla umferð í Keflavík með [...]
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar, hafa undirritað samning um byggingu sextíu herbergja [...]
Tvö kannabismál komu á borð lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. Í bílskúr, þar sem farið var í húsleit að fenginni heimild, fundust kannabisefni undir [...]
Þróttarar úr Vogum mættu Völsungi í annari deild knattspyrnunnar í dag en um var að ræða fyrsta leikinn undir stjórn reynsluboltans Hermanns Hreiðarssonar. [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hefur til rannsóknar mál sem varðar þjófnað á tveimur handfærarúllum úr bát sem lá við smábátabryggjuna í Sandgerði. Klippt hafði [...]
Neyðarstjórn Reykjanesbæjar hvetur öll fyrirtæki og almenning til að fylgja Samfélagssáttmálanum áfram til þess að tryggja góðan árangur í sóttvörnum. Allar [...]