Isavia, rekstraraðili Keflavíkurflugvallar, hefur sagt upp á annað hundrað starfsmönnum frá og með næstu mánaðarmótum. Samkvæmt heimildum suðurnes.net mun [...]
Atvinnuleysi í Reykjanesbæ í júlí mældist 18,5%. Alls voru 2.336 án vinnu og 328 á hlutabótaleið. Helmingur þeirra sem nú eru atvinnulausir höfðu bein störf í [...]
Bifreið hafnaði utan vegar á Garðvegi á Suðurnesjum þegar ökumaður reyndi að beygja framhjá fuglum á akbrautinni. Hann og farþegi í bílnum [...]
Snarpur jarðskjálfti varð klukkan 16.15 síðdegis í dag. Fannst hann vel á höfuðborgarsvæðinu. Samkvæmt fyrstu mælingum Veðurstofunnar var [...]
Snarpur jarðskjálfti varð laust fyrir klukkan tvö við Grindavík. Skjálftinn fannst vel í höfuðborginni. Fyrstu mælingar benda til þess að skjálftinn hafi [...]
Sex einstaklingar eru í sóttkví vegna Covid 19 á Suðurnesjum, samkvæmt nýjustu tölum á vef landlæknis og Almannavarna, covid.is, en þeir voru tíu síðastliðinn [...]
Göngu- og hjólastígurinn á milli Garðs og Sandgerðis er nú tilbúinn og eru íbúar og gestir Suðurnesjabæjar þegar farnir að nota stíginn. Fimmtudaginn 27. [...]
Tveir menn, vopnaðir járnstöngum, veittust að nokkrum unglingum við Holtaskóla í Reykjanesbæ í gærkvöldi og höfðu af þeim verðmæti. Unglingarnir sluppu [...]
Ungur drengur slasaðist nokkuð illa í andliti þegar hann datt á hlaupahjóli í síðustu viku en betur fór á en horfðist og telur móðir drengsins að hjálmur [...]
Lögreglan á Suðurnesjum greindi frá því í gær að um 70 ökumenn hefðu verið kærðir fyrir of hraðan akstur í nágrenni við Holtaskóla. Í dag sinntum [...]
Björgunarsveitir í Suðurnesjabæ voru kallaðar út um klukkan sex í kvöld vegna vélarvana skemmtibáts sem staðsettur var um 200 metra utan við [...]
Í dag fóru grunnskólarnir af stað eftir sumarfrí og sinnti lögregla eftirliti með hraða bifreiða á Skólavegi í Keflavík, í grennd við Holtaskóla. [...]