Fréttir

Tekin með kannabis í kílóavís

29/08/2020

Kona var tek­in með mikið magn af kanna­bis­efni í Flug­stöð Leifs Ei­ríks­son­ar fyrr í mánuðinum. Hún var að koma frá Malaga á Spáni þegar [...]

Atvinnuleysistölur í hæstu hæðum

27/08/2020

Atvinnuleysi í Reykjanesbæ í júlí mældist 18,5%. Alls voru 2.336 án vinnu og 328 á hlutabótaleið. Helmingur þeirra sem nú eru atvinnulausir höfðu bein störf í [...]

5G í boði í Sandgerði

26/08/2020

Símafyrirtækið Nova býður nú upp á 5G netþjónustu í Sandgerði, en fyrirtækið hóf prófanir á 5G búnaði í febrúar á síðasta ári. Opnað var fyrir [...]

Skjálfti að stærð 4,6 við Keili

26/08/2020

Snarp­ur jarðskjálfti varð klukk­an 16.15 síðdeg­is í dag. Fannst hann vel á höfuðborg­ar­svæðinu. Sam­kvæmt fyrstu mæl­ing­um Veður­stof­unn­ar var [...]

Snarpur skjálfti við Grindavík

26/08/2020

Snarpur jarðskjálfti varð laust fyrir klukkan tvö við Grindavík. Skjálftinn fannst vel í höfuðborginni. Fyrstu mælingar benda til þess að skjálftinn hafi [...]

Fækkar í einangrun og sóttkví

26/08/2020

Sex einstaklingar eru í sóttkví vegna Covid 19 á Suðurnesjum, samkvæmt nýjustu tölum á vef landlæknis og Almannavarna, covid.is, en þeir voru tíu síðastliðinn [...]

Á áttunda tug kærðir

25/08/2020

Lögreglan á Suðurnesjum greindi frá því í gær að um 70 ökumenn hefðu verið kærðir fyrir of hraðan akstur í nágrenni við Holtaskóla. Í dag sinntum [...]

Draga vélarvana skemmtibát að landi

24/08/2020

Björg­un­ar­sveit­ir í Suður­nesja­bæ voru kallaðar út um klukk­an sex í kvöld vegna vél­ar­vana skemmti­báts sem staðsett­ur var um 200 metra utan við [...]
1 184 185 186 187 188 743