Í dag, þriðjudaginn 20. október, er stefnt á að malbika báðar akreinar á Grindavíkurvegi, á milli Reykjanesbrautar og Seltjarnar. Vegurinn verður lokur frá kl. 9 [...]
Aðgerðarstjórn Sveitarfélagsins Voga hélt fund síðdegis mánudaginn 19. október og var gestur fundarins Ingþór Guðmundsson forseti bæjarstjórnar. Á [...]
Alls eru 60 einstaklingar smitaðir af kórónuveirunni og því í einangrun á Suðurnesjasvæðinu. Þannig hefur þeim sem sæta einangrun fjölgað um fimmtán á [...]
Starfsemi í Félagsmiðstöðinni Fjörheimum, sem staðsett er í 88-húsinu við Hafnargötu í Reykjanesbæ, verður með rafrænu sniði á næstunni um óákveðinn [...]
Til stendur að breyta reglugerð um vigtun og skráningu sjávarafla, en breytingarnar eru nú er til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Að mati hafnarráðs [...]
Hermann Hreiðarsson hefur framlengt samning sinn við Þrótt Vogum. Liðið í þriðja sæti 2. deildar karla í knattspyrnu, tveimur stigum á eftir [...]
Skipulagsfulltrúa Reykjanesbæjar hefur verið falið að taka saman minnisblað um mögulega staðsetningu fyrir nýtt tjaldsvæði í Reykjanesbæ og leggja mat á [...]
Allir nemendur í 9. bekk Akurskóla sem voru í sóttkví, nema einn, hafa farið í sýnatöku vegna Covid-19, eftir að smit kom upp á unglingastigi fyrir helgi. Allir [...]
Reykjanesbær býður upp á stórskemmtilegan fjölskylduratleik í vetrarfríi grunnskólanna 17. – 20. október sem spilaður er með Ratleikjaappinu. Í leiknum er [...]
Útlendingastofnun óskar eftir að hefja viðræður við Reykjanesbæ um nýjan þjónustusamning og breytingar á samningsskilmálum vegna þjónustu við umsækjendur um [...]
Níu félög í Lengjudeildinni, 2. deild og 3. deild karla, þar á meðal Suðurnesjaliðin Njarðvík, Víðir og Þróttur Vogum, hafa sent frá sér yfirlýsingu þar [...]
Alls eru 45 einstaklingar smitaðir af kórónuveirunni og því í einangrun á Suðurnesjasvæðinu. Þannig hefur fjölgað um fjóra á síðustu tveimur dögum. Þetta [...]
Lögreglan á Suðurnesjum segir, í samtali við fréttastofu RÚV, að verið sé að rannsaka þjófnað á hvarfakútum úr bifreiðum í eigu bílaleigu. Um er að [...]
Fasteignir Reykjanesbæjar ehf. hafa sett Lyngmóa 17 í almenna sölu. Um er að ræða fimm herbergja 186 m2 einbýlishús ásamt 36 m2 bílskúr. Nánari upplýsingar um [...]