Fréttir

Grindavíkurvegi lokað að hluta

20/10/2020

Í dag, þriðjudaginn 20. október, er stefnt á að malbika báðar akreinar á Grindavíkurvegi, á milli Reykjanesbrautar og Seltjarnar. Vegurinn verður lokur frá kl. 9 [...]

Áfram lok, lok og læs í Vogum

20/10/2020

Aðgerðarstjórn Sveitarfélagsins Voga hélt fund síðdegis mánudaginn 19. október og var gestur fundarins Ingþór Guðmundsson forseti bæjarstjórnar.  Á [...]

Fjörheimar rafrænir vegna Covid-19

20/10/2020

Starfsemi í Félagsmiðstöðinni Fjörheimum, sem staðsett er í 88-húsinu við Hafnargötu í Reykjanesbæ, verður með rafrænu sniði á næstunni um óákveðinn [...]

Hermann áfram með Þrótt

19/10/2020

Her­mann Hreiðars­son hef­ur fram­lengt samn­ing sinn við Þrótt­ Vog­um. Liðið í þriðja sæti 2. deildar karla í knattspyrnu, tveim­ur stig­um á eft­ir [...]

Níundu bekkingar reyndust neikvæðir

17/10/2020

Allir nemendur í 9. bekk Akurskóla sem voru í sóttkví, nema einn, hafa farið í sýnatöku vegna Covid-19, eftir að smit kom upp á unglingastigi fyrir helgi. Allir [...]

Fjölskylduratleikur í Reykjanesbæ

17/10/2020

Reykjanesbær býður upp á stórskemmtilegan fjölskylduratleik í vetrarfríi grunnskólanna 17. – 20. október sem spilaður er með Ratleikjaappinu. Í leiknum er [...]

Fjölgar hratt í sóttkví

16/10/2020

Alls eru 45 einstaklingar smitaðir af kórónuveirunni og því í einangrun á Suðurnesjasvæðinu. Þannig hefur fjölgað um fjóra á síðustu tveimur dögum. Þetta [...]

Reykjanesbær setur Lyngmóa á sölu

15/10/2020

Fasteignir Reykjanesbæjar ehf. hafa sett Lyngmóa 17 í almenna sölu. Um er að ræða fimm herbergja 186 m2 einbýlishús ásamt 36 m2 bílskúr. Nánari upplýsingar um [...]
1 175 176 177 178 179 743