Fréttir

Alexandra hlaut Súluna

13/11/2020

Afhending Súlunnar, menningarverðlauna Reykjanesbæjar fyrir árið 2020 fór fram fimmtudaginn 12. nóvember, með fremur óhefðbundnu sniði, en afhending fór fram [...]

Úlfar næsti lögreglustjóri

11/11/2020

Úlfar Lúðvíksson, núverandi lögreglustjóri á Vesturlandi, verður næsti lögreglustjóri á Suðurnesjum. Fimm aðilar sóttu um embættið. Þetta kemur fram á vef [...]

Eldsneyti einna dýrast á Suðurnesjum

09/11/2020

Olíufyrirtækin hafa verið dugleg við að lækka eldsneytisverð á landinu undanfarnar vikur, en þó ekki á Suðurnesjum, ef marka má vef GSM bensín, sem heldur utan [...]

Blása til sóknar í Reykjanesbæ

09/11/2020

Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, boðar margvíslegar aðgerðir á vegum sveitarfélagsins, meðal annars hvað varðar atvinnuuppbyggingu. Þessu [...]

Arnór Ingvi meistari með Malmö

08/11/2020

Arnór Ingvi Traustason lagði upp eitt marka Malmö þegar liðið burstaði Sirius 4-0 í sænsku úrvalsdeildinni í dag og tryggði sér þannig sænska meistaratitilinn. [...]

Bjarni og Hólmar taka við Njarðvík

08/11/2020

Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur ráðið þá Bjarna Jóhannsson og Hólmar Örn Rúnarsson í stöðu þjálfara meistaraflokks félagsins til næstu tveggja ára. [...]

Fækkar hratt í einangrun og sóttkví

08/11/2020

Alls eru 24 einstaklingar smitaðir af kórónuveirunni og í einangrun á Suðurnesjasvæðinu, en þeim hefur fækkað jafnt og þétt undanfarna daga en yfir 60 manns voru [...]

BYKO vill á Fitjar

06/11/2020

Smáragarður ehf. hafa óskað eftir því við Reykjanesbæ að fá lóðunum að Fitjabraut 5 -7 úthlutað undir byggingarvöruverslun BYKO og mögulega aðra starfsemi [...]
1 171 172 173 174 175 743