Fréttir

Snarfækkar í einangrun og sóttkví

05/01/2021

Alls eru 15 einstaklingar í einangrun á Suðurnesjasvæðinu samkvæmt nýjustu tölum á vef landlæknis og Almannavarna, covid.is, sem birtar voru í dag. Þá eru 22 [...]

Stytta vinnuviku og opnunartíma

05/01/2021

Þjónustuver Reykjanesbæjar mun loka klukkan 15:00 á föstudögum frá og með 7. janúar. Nýr opnunartími þjónustuvers Reykjanesbæjar verður því eftirfarandi [...]

Þrettándinn með breyttu sniði

04/01/2021

Þrettándinn verður með breyttu sniði í ár en stórskemmtilegur eftir sem áður. Boðið verður upp á bílaútvarpstónleika með engum öðrum en Ingó veðurguði [...]

Mest lesið á árinu: Litla dæmið!

30/12/2020

Vefþátturinn Litla dæmið, sem stjórnað er af Njarðvíkingnum og samfélagsmiðlastjörnunni Garðari Viðarsyni, eða Gæa Iceredneck, fór í loftið í sumar og var [...]

Byrjað að bólusetja á Suðurnesjum

29/12/2020

Það var sannarlega fagnað á HSS í dag þar sem bólusetning fyrir COVID-19 hófst. Efnin komu um hádegisbil, en hjúkrunarfræðingar tóku svo til við að blanda þau [...]

Gular viðvaranir frá Veðurstofu

26/12/2020

Veðurstofa Íslands gerir ráð fyrir Norðan stormi eða roki, 18 – 28 m/s á sunnanverðu landinu frá miðnætti í kvöld og fram eftir kvöldi á morgun. Gular [...]
1 165 166 167 168 169 743