Alls eru 15 einstaklingar í einangrun á Suðurnesjasvæðinu samkvæmt nýjustu tölum á vef landlæknis og Almannavarna, covid.is, sem birtar voru í dag. Þá eru 22 [...]
Þjónustuver Reykjanesbæjar mun loka klukkan 15:00 á föstudögum frá og með 7. janúar. Nýr opnunartími þjónustuvers Reykjanesbæjar verður því eftirfarandi [...]
Þrettándinn verður með breyttu sniði í ár en stórskemmtilegur eftir sem áður. Boðið verður upp á bílaútvarpstónleika með engum öðrum en Ingó veðurguði [...]
Isavia og embætti ríkislögreglustjóra hafa gert samning við franska tæknifyrirtækið IDEMIA um kaup á nýju alhliða landamærakerfi. Samningurinn tryggir [...]
Covid-fréttir voru nokkuð áberandi á árinu sem er að líða, en þrjár mest lesnu fréttirnar á Sudurnes.net tengjast faraldrinm þó á góðan hátt þar sem um er [...]
Jólamót Stöðvar 2 í pílukasti fór fram þann 6. desember síðastliðinn og var sýnt í sjónvarpinu á jóladag og öðrum degi jóla. Forsvarsmenn Stöðvar 2 [...]
Vefþátturinn Litla dæmið, sem stjórnað er af Njarðvíkingnum og samfélagsmiðlastjörnunni Garðari Viðarsyni, eða Gæa Iceredneck, fór í loftið í sumar og var [...]
Covid-fréttir hafa verið margar og áberandi á árinu sem nú er að renna sitt skeið og nokkrar þeirra eru á meðal þeirra mest lesnu á sudurnes.net. [...]
Reykjanesbær hefur ákveðið að taka upp nýtt fyrirkomulag við útgreiðslu á hvatagreiðslum sveitarfélagsins og verður þeim úthlutað „rafrænt“ í gegnum [...]
Það var sannarlega fagnað á HSS í dag þar sem bólusetning fyrir COVID-19 hófst. Efnin komu um hádegisbil, en hjúkrunarfræðingar tóku svo til við að blanda þau [...]
Veðurstofa Íslands gerir ráð fyrir Norðan stormi eða roki, 18 – 28 m/s á sunnanverðu landinu frá miðnætti í kvöld og fram eftir kvöldi á morgun. Gular [...]
Blái herinn, Samband Sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS) og Reykjanes Geopark hafa skrifað undir samning um hreinsun á fjörum og opnum svæðum á Reykjanesskaga. Blái [...]
Undanfarin ár hefur myndast sú hefð að hljómsveitin Valdimar hefur haldið tónleika í Hljómahöll þann 30. desember og eru þessir tónleikar orðnir fastur liður [...]
Fimm börn og fjórir starfsmenn á leikskólanum Holti í Reykjanesbæ hafa greinst smitaðir af kórónuveirunni, eftir að smit kom upp á leikskólanum á fimmtudag. [...]