Það þarf ekkert að vera of flókið að elda fisk og franskar fyrir fjölskylduna, en með því að nota uppskriftina hér fyrir neðan ætti holl og góð máltíð að [...]
Ýmsir aðilar hafa haft samband við Grindavíkurbæ og bjóða íbúum bæjarins upp gistingu á góðum kjörum. Frá þessu er greint á vef sveitarfélagsins og eru [...]
Uppúr klukkan fjögur í nótt hófst jarðskjálftahrina um 4 km norðvestur af Reykjanestá. Þar hafa nú mælst rúmlega 100 skjálftar, sá stærsti 3,7 að stærð [...]
Suðurstrandarvegi hefur verið lokað fyrir umferð fram á morgun hið minnsta. Er það gert vegna ástands vegarins í kjölfar jarðhræringanna á Reykjanesskaga. [...]
Enginn sætir einangrun og enginn er í sóttkví á Suðurnesjum vegna Covid-19. Þetta má sjá á vef Landlæknis og Almannavarna, covid.is. Á landinu öllu eru 31 í [...]
Nýlega greindist berklasmit á Hrafnistu Nesvöllum í Reykjanesbæ. Frá þeim tíma hefur verið unnið að nánari greiningum tilfella og í dag, 16. mars, var lagt [...]
Frekari skemmdir urðu á Suðurstrandarvegi í gær nálægt Festarfjalli. Sprungur hafa myndast við axlir og í fyllingu þannig að vegrið hefur ekki allsstaðar fullan [...]
Fyrsta útgáfa af innri rýmingaráætlunum fyrir stofnanir Reykjanesbæjar eru nú tilbúnar ásamt rýmingaráætlun fyrir sveitarfélagið. Ólíklegt er talið að [...]
Snarpur jarðskjálfti varð rétt eftir klukkan hálf ellefu í kvöld og fannst hann víða á Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu. Samkvæmt útreikningum veðurstofu [...]
Mikil fjölgun íbúa í Innri-Njarðvíkurhverfi hefur orðið til þess að erfitt er fyrir foreldra að fá leikskólapláss fyrir börn sín, þó að viðkomandi séu [...]
Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði ökumann um helgina sem hafði ekið á 122 km hraða á Grindavíkurvegi þar sem hámarkshraði er 90 km/klst. [...]
Kröftugur jarðskjálfti fannst rétt í þessu á Reykjanesi. Fyrstu tölur veðurstofu benda til þess að skjálftinn hafi verið 5,3 að stærð. Skjálftinn fannst [...]
Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Kristianstad í sínum fyrsta mótsleik fyrir liðið í gær. Leikurinn endaði 4-0 og skoraði Sveindís fyrsta mark [...]