Fréttir

Gikkskjálftar við Reykjanestá

19/03/2021

Uppúr klukkan fjögur í nótt hófst jarðskjálftahrina um 4 km norðvestur af Reykjanestá. Þar hafa nú mælst rúmlega 100 skjálftar, sá stærsti 3,7 að stærð [...]

Suðurstrandarvegi lokað

18/03/2021

Suðurstrandarvegi hefur verið lokað fyrir umferð fram á morgun hið minnsta. Er það gert vegna ástands vegarins í kjölfar jarðhræringanna á Reykjanesskaga. [...]

Suðurnesin Covid-laus á ný

17/03/2021

Enginn sætir einangrun og enginn er í sóttkví á Suðurnesjum vegna Covid-19. Þetta má sjá á vef Landlæknis og Almannavarna, covid.is. Á landinu öllu eru 31 í [...]

Snarpur skjálfti eftir rólegan dag

15/03/2021

Snarpur jarðskjálfti varð rétt eftir klukkan hálf ellefu í kvöld og fannst hann víða á Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu. Samkvæmt útreikningum veðurstofu [...]

Hnífur skaust í fót

15/03/2021

Vinnu­slys varð í ótilgreindu fyrirtæki á Suðurnesjum síðastliðinn föstu­dag þegar starfsmaður fyrirtækisins ætlaði að sparka frá hníf sem lá á [...]

Öflugur jarðskjálfti á Reykjanesi

14/03/2021

Kröftugur jarðskjálfti fannst rétt í þessu á Reykjanesi. Fyrstu tölur veðurstofu benda til þess að skjálftinn hafi verið 5,3 að stærð. Skjálftinn fannst [...]
1 156 157 158 159 160 743