Farið var yfir stöðu mála varðandi hugmyndasöfnun sem fram fór á vefnum Betri Reykjanesbær á tímabilinu 31. mars til 14. apríl 202, á fundi framtíðarnefndar [...]
Sundkappinn Már Gunnarsson setti í gær heimsmet í 200 metra baksundi. Árangurinn verður að teljast sérlega glæsilegur í ljósi þess að eldra metið var sett fyrir [...]
Mikið álag hefur verið á björgunarsveitarfólki síðan gos hófst í nágrenni Fagradalsfjalls, en þau hafa staðið vaktina nær allan sólarhringinn frá upphafi. [...]
Nýgengi krabbameins er er ívið hærra á Suðurnesjunum en á Höfuðborgarsvæðinu, samkvæmt gögnum frá Krabbameinsfélaginu. Munurinn er þó ekki nógu mikill til [...]
Orkan á Fitjum er fyrst eldsneytisfyrirtækjanna til að lækka verð á eldsneyti í kjölfar undirskriftasöfnunar íbúa á Suðurnesum. Lækkun á eldsneytisverði á [...]
Suðurnesjamenn fundu nokkuð vel fyrir snörpum jarðskjálfta klukkan rúmlega ellefu í kvöld. Skjálftinn fannst einnig á höfuðborgarsvæðinu. Samkvæmt [...]
Umferð um Suðurstrandarveg jókst um 484% allt frá því að gosið hófst í Geldingadölum og til 15. apríl. Þetta kemur fram í samantekt Vegagerðarinnar um [...]
Bandaríska flugfélagið United Airlines ætlar að hefja flug til Íslands í júní frá New York og í júlí frá Chicago. Í tilkynningu segir að flogið [...]
Sveindís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði sænska liðsins Kristianstad þegar liðið heimsótti Eskilstuna í dag og er óhætt að segja að hún hafi stimlað sig [...]
Norðurál Helguvík ehf. hefur ekki staðið við ákvæði samninga varðandi lóðarleigu ársins 2021, til Reykjanesbæjar og Suðurnesjabæjar, en tæpir þrír [...]
Verktakar hafa hafið vinnu að laga gönguleiðir á gossvæðinu inn í Geldingadali, en gönguleiðin er orðin að drullusvaði á löngum kafla. Um 60.000 manns hafa [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að styrkja Ungmennafélag Njarðvíkur um 6 milljónir króna á grundvelli erindis sem barst frá félaginu. Áður hafði [...]