Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við tvo öfluga leikmenn fyrir komandi átök í úrvalsdeild karla í körfubolta, þá Nicolás Richotti og Dedric Basil. [...]
Ungverska lággjaldaflugfélagið Wizz-air mun hefja flug hingað til lands frá Vilnius í Litháen þann 17. desember næstkomandi. Flugfélagið tilkynnti þetta [...]
Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur hefur endurnýjað ráðningarsamning við Loga Gunnarsson yfirþjálfara félagsins. Skrifað var undir 5 ára samning [...]
Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út vegna slyss við gosstöðvarnar í gærkvöldi. Í tilkynningu frá Landhelgisgæslu segir að aðstæður á svæðinu hafi [...]
Mikið álag er á Mataraðstoð Fjölskylduhjálpar Íslands í Reykjanesbæ um þessar mundir og af þeim sökum verður einungis mögulegt að aðstoða fjölskyldur með [...]
Nýr veitingavagn, Górilla, hefur opnað í Reykjanesbæ. Vagninn, sem er í eigu hjónakornanna Ásu Fossdal og Reynis Þórs Róbertssonar, er staðsettur við Hafnargötu [...]
Alls eru 57 einstaklingar í einangrun á Suðurnesjasvæðinu eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. Þetta kemur fram á vef Covid.is, en þar kemur jafnframt fram [...]
Bjarni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur í knattspyrnu er kominn í tímabundið veikindaleyfi að læknisráði vegna brjóksloss í hálsi sem hann hefur verið að [...]
Stýrihópur Ljósanætur í Reykjanesbæ fylgist grannt með þróun mála, varðandi Covi-bylgjuna sem nú gengur yfir landið, og hefur verið tekin ákvörðun um að [...]
Guðmundur Auðunsson, stjórnmálahagfræðingur, skipar fyrsta sæti á lista Sósíalistaflokks Íslands í Suðurkjördæmi fyrir komandi kosningar. Guðmundur hefur [...]
Yfir eitt þúsund manns sem mættu og heilsuðu upp á crossfitstjörnuna Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur þegar hún mætti á heimsleikana í crossfit, sem fram fóru í [...]
Möguleiki er á að gasmengun frá eldgosinu við Fagradalsfjall dreifist yfir Voga á Vatnsleysuströnd í dag. Þetta kemur fram í daglegum upplýsingapósti [...]
Hið heimsþekkta raftónlistarfyrirbrigði GusGus mun skemmta Suðurnesjamönnum á Ljósanótt í ár. Hljómsveitin heldur tónleika föstudagskvöldið 3. september og [...]
Björgunarsveitin Þorbjörn var tvívegis kölluð út í dag, bæði skiptin vegna fólks sem hafði slasast í nágrenni eldgosins í Fagradalsfjalli. Á [...]