Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar hefur veitt heimild til að auglýsa lóðir í norðurhluta Dalshverfis 3, sem er nýtt hverfi í Innri Njarðvík lausar til [...]
Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun fyrir Suðurland, þar með talið Suðurnesin. Búast má við töluvert miklum vindi frá miðnætti. Gert er ráð [...]
Fyrrverandi leikmaður Njarðvíkur og Víðis í Garði, Guilherme Ramos, hefur verið ráðinn í stöðu þjálfara hjá bandaríska knattspyrnuliðinu Rochester NY FC, [...]
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur samþykkt að hvatagreiðslur til niðurgreiðslu á viðurkenndu íþrótta-, tómstunda- og listgreinastarfi fyrir foreldra barna á [...]
Bogi Adolfsson, formaður Björgunarsveitarinnar Þorbjarnar hefur verið valinn Grindvíkingur ársins ásamt Björgunarsveitinni Þorbirni. Fjölmargar tilnefningar bárust [...]
Töluvert flóð er í Grindavíkurhöfn, en þar hefur sjór gengið yfir af miklum krafti í morgun og meðal annars hefur flætt inn í frystihús og er það straumlaust [...]
Björgunarsveitir sinntu um 100 verkefnum vegna óveðurs í gærkvöldi og nótt eftir að fyrsta útkallið barst klukkan rétt rúmlega 22. Langflest [...]
Harður árekstur tveggja bifreiða varð á Fitjum í Njarðvík um klukkan 15:30 í dag. Fjarlægja þurfti báðar bifreiðarnar af vettvangi með dráttarbílum. Ekki [...]
Veðurstofan hefur uppfært viðvaranir úr gulu í appelsínugult fyrir Suðurnesjasvæði, en spáin gerir ráð fyrir Suðaustan 23-28 m/s og mjög snarpar vindhviður [...]
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum í dag að bjóða ungmennaráði Reykjanesbæjar að tilnefna áheyrnarfulltrúa með málfrelsi og tillögurétt á [...]
Í ljósi versnandi veðurs hefur lögreglustjórinn á Suðurnesjum ákveðið að loka fyrir aðgang fólks að gossvæðinu við Fagradalsfjall. Í tilkynningu segir að [...]
Mermaid – Geothermal Seaweed Spa, sem stefnir á að byggja lúxus heilsulind og þaraböð við Garðskaga á Reykjanesi hlaut hæstu úthlutun úr Uppbyggingasjóði [...]
Ákveðið hefur verið að fresta þorrablóti körfuknattleiksdeildar Keflavíkur um óákveðinn tíma vegna Covid 19. Þetta kemur fram á Facebook-síðu sem deildin [...]
Ákveðið hefur verið að fresta Þrettándadagskrá í Reykjanesbæ vegna slæmrar veðurspár næstu daga. Fyrirhugaðir voru bílaútvarpstónleikar með Friðriki Dór [...]
Veðurstofan spáir Suðaustan stormi, 20-28 m/s, á morgun miðvikudag og hefur gefið út gula veðurviðvörun, hvassast verður með suðurströndinni, gangi spáin [...]