Fréttir

Hefja úthlutun lóða í Dalshverfi

07/01/2022

Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar hefur veitt heimild til að auglýsa lóðir í norðurhluta Dalshverfis 3, sem er nýtt hverfi í Innri Njarðvík lausar til [...]

Hækka hvatagreiðslur

06/01/2022

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur samþykkt að hvatagreiðslur til niðurgreiðslu á viðurkenndu íþrótta-, tómstunda- og listgreinastarfi fyrir foreldra barna á [...]

Frystihús óstarfhæft vegna flóða

06/01/2022

Töluvert flóð er í Grindavíkurhöfn, en þar hefur sjór gengið yfir af miklum krafti í morgun og meðal annars hefur flætt inn í frystihús og er það straumlaust [...]

Harður árekstur á Fitjum

05/01/2022

Harður árekstur tveggja bifreiða varð á Fitjum í Njarðvík um klukkan 15:30 í dag. Fjarlægja þurfti báðar bifreiðarnar af vettvangi með dráttarbílum. Ekki [...]

Loka fyrir aðgang að gossvæðinu

05/01/2022

Í ljósi versnandi veðurs hefur lögreglustjórinn á Suðurnesjum ákveðið að loka fyrir aðgang fólks að gossvæðinu við Fagradalsfjall. Í tilkynningu segir að [...]

Keflvíkingar fresta þorrablóti

05/01/2022

Ákveðið hefur verið að fresta þorrablóti körfuknattleiksdeildar Keflavíkur um óákveðinn tíma vegna Covid 19. Þetta kemur fram á Facebook-síðu sem deildin [...]

Þrettándagleði slegið á frest

04/01/2022

Ákveðið hefur verið að fresta Þrettándadagskrá í Reykjanesbæ vegna slæmrar veðurspár næstu daga. Fyrirhugaðir voru bílaútvarpstónleikar með Friðriki Dór [...]

Suðaustan stormur í kortunum

04/01/2022

Veðurstofan spáir Suðaustan stormi, 20-28 m/s, á morgun miðvikudag og hefur gefið út gula veðurviðvörun, hvassast verður með suðurströndinni, gangi spáin [...]
1 127 128 129 130 131 742