Flugvél á leiðinni frá Frankfurt til Chicago lenti á Keflavíkurflugvelli fyrir á níunda tímanum. Hættustigi var lýst yfir á Keflavíkurflugvelli [...]
Velferðarnet Suðurnesja leitar að þátttakendum í notendasamráð út frá langtímaatvinnuleysi. Markmið rannsóknarinnar er að auðvelda og auka samvinnu á milli [...]
Bachelorstjarnan Michelle Young dvaldi hér á landi í um það bil viku tíma á dögunum og ferðaðist um landið, en eins og flestar stjörnur endaði hún ferð sína [...]
Samkeppnisútboð Kadeco um þróunaráætlun fyrir svæðið umhverfis Keflavíkurflugvöll er eitt þeirra verkefna sem tilnefnd eru til bresku verðlaunanna The Lawyer [...]
Líflegt var á Keflavíkurflugvelli í morgun þegar íslenska kvennalandsliðið í fótbolta var kvatt á leið sinni á Evrópumótið sem fram fer í Englandi nú [...]
Ungir dansarar frá Danskompaní í Reykjanesbæ vann til gullverðlauna á heimsmeistaramótinu í dansi sem nú fer fram á Spáni. Hópurinn keppti í flokknum Children [...]
Lansliðsþjálfarar u20 landsliðs kvenna og karla í körfubolta hafa valið 12 manna lið fyrir Evrópumótin sem fram fara í sumar. Í kvennahópnum eru sjö [...]
Landhelgisgæslan stefnir á að flytja hafnaraðstöðu sína fyrir varðskipin til Njarðvíkur eftir þrjú ár. Enn á þó eftir að ganga frá samkomulagi milli [...]
Karlmaður á sjötugsaldri vann 40 milljónir þegar dregið var í Happdrætti DAS í dag. Þetta var aðalvinningurinn að þessu sinni á tvöfaldan [...]
Atvinnuleysi dróst saman milli mánaðanna apríl og maí og er búist við að það dragist enn frekar saman í júní. Þetta segir í nýrri Hagsjá [...]
Helga Jóhanna Oddsdóttir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ, lagði fram bókun varðandi laun bæjarstjóra á fundi ráðsins í gær, en þar kemur [...]
Á dögunum var lögð fram tillaga að fjölgun stöðugilda um tvö innan eignaumsýslu Reykjanesbæjar, umhverfissviðs auk kaupa á bifreið. Bæjarráð tók málið [...]
Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, er þriðji launahæsti bæjarstjóri landsins með rúmar 2,4 milljónir króna í laun á mánuði. Þetta kemur [...]
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks í bæjarstjórn Reykjanesbæjar vilja að starfsfólki í flugstöð Leifs Eiríkssonar verði gert auðveldara að sækja vinnu með [...]