Fulltrúr Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Reykjanesbæjar lögðu fram bókun þess efnis að hafnar verði viðræður við KSÍ um byggingu þjóðarleikvangs í [...]
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum hefur ákveðið að aflýsa hættustigi vegna eldgoss í Meradölum á Reykjanesskaga. Jafnframt [...]
Skipulagsnefnd Grindavíkurbæjar ákvað á fundi sínum þann 5. september síðastliðinn að framkvæma könnun meðal íbúa í Grindavík á umferðarhraða innanbæjar [...]
Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar veitir árlega viðurkenningar í umhverfismálum og gefst íbúum kostur á að tilnefnda þá sem þeim þykir skara framúr. [...]
Verkefnið Römpum upp Ísland hefur gengið einna best í Reykjanesbæ af þeim sveitarfélögum sem taka þátt. Reistir hafa verið rampar og skábrautir við fjöldan [...]
Töluverðar skemmdir hafa verið unnar á byggingu Víkingaheima á Fitjum í Njarðvík, en samkvæmt stöðufærslu og myndum sem birtar eru í Facebook-hópnum [...]
Harður árekstur tveggja fólksbíla varð á gatnamótum á Ásbrú í morgun. Einn var fluttur á slysadeild með minni háttar meiðsli. Ökumaður sem beið á [...]
Íbúð í þriggja hæða fjölbýlishúsi á Ásbrú er gjörónýt eftir að eldur kom upp í morgun. Slökkvistarf gekk vel og tók um klukkustund. Talið er líklegt [...]
Vegna endurnýjunar stofnlagnar þarf að loka fyrir heitt vatn Suðurnesjabæ, Keflavík og Ytri Njarðvík, í kvöld, mánudagskvöld 5. september kl. 21:30. Flestir [...]
Dorgveiðikeppni verður haldin, í tengslum við Ljósanótt, fimmtudaginn 1. september á milli klukkan 17:00 og 18:30. Keppnin er í boði Toyota í Reykjanesbæ og er [...]
Þrátt fyrir öra fjölgun íbúa í Sveitarfélaginu Vogum á undanförnum árum hefur börnum þess fækkað og bitnar það á íþróttastarfi í sveitarfélaginu. Til [...]
Listasafn Reykjanesbæjar býður upp á rauðvínsjóga í tilefni Ljósanætur þann 3. september. Um er að ræða rólegt jóga sem hentar öllum 20 ára og eldri sem [...]
Íbúar og gestir Ljósanætur eru hvattir til að skilja bílinn eftir heima og nýta sér Ljósanæturstrætó um helgina. Ekið verður eftir núverandi leiðakerfi með [...]
Guðbergur Reynisson, forsvarsmaður Facebook-hópsins Stopp – hingað og ekki lengra, kannar möguleika á að kæra tafir á framkvæmd útboðs á tvöföldun [...]