Þann 12.. október síðastliðinn tók Reykjanesbær við viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar sem er hreyfiaflsverkefni FKA (Félags kvenna í atvinnurekstri). [...]
Tveir stórir jarðskjálftar hafa riðið yfir á Reykjanesi í kvöld, sá stærri var 4,4 að stærð og sá næststærsti var 3,9 að stærð. Þetta kemur fram á [...]
Ray Anthony Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks Reynis til næstu tveggja ára. Ray ætti að vera flestu knattspyrnufólki kunnugur en hann lék 336 [...]
Stjórn HS Orku hefur ákveðið að greiða 10 milljónir dala, eða sem nemur um 1,4 milljörðum króna, til hluthafa félagsins með því að lækka hlutafé félagsins. [...]
Alls sóttu 32 aðilar útboðsgögn vegna veitingastöðum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar þegar opnað var fyrir aðgang að þeim í vor. Einungis sex héldu þó áfram [...]
Greinargerð vegna verkefnis sem snýr að öryggisvistun var lögð fram á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar, sem fól Kjartani Má Kjartanssyni bæjarstjóra að [...]
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur sagt upp samningi við Philip Jalalpoor sem hóf tímabilið með karlaliðinu í körfuboltanum. Phil þótti ekki hafa hentað [...]
Formaður allsherjar- og menntamálanefndar, Bryndís Haraldsdóttir, kallar eftir því að flóttafólk fái að dvelja saman á ákveðnu svæði fyrstu vikur þeirra eða [...]
Tæplega 40 umsækjendur voru um forstjórastöðu HS Veitna, en ráðningarferlið var unnið með Vinnvinn ráðningastofu í ágúst síðastliðnum. Páll Erlend, [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur sett af stað tvær nefndir sem munu annars vegar fara yfir rekstrarsamninga við íþróttafélögin og hins vegar uppbyggingu [...]
Veðurfræðingar á Veðurstofu Íslands búast við hálku á vegum í fyrramálið, en úrkomubakki gengur yfir sunnan- og vestanvert landið í kvöld og bleytir vegi og [...]