Færð á Suðurnesjasvæðinu er farin að spillast til muna, samkvæmt tilkynningu frá lögreglu. Skyggni á Sandgerðis- og Garðskagavegi er afar slæmt inn á milli og [...]
Rúdolf og jólasveinarnir munu fá lögreglufylgd niður af Keflavíkurflugvelli í kvöld að Hafnargötunni þar sem þeir munu taka á móti gestum og gangandi. Um er að [...]
Suðurnesjamaðurinn Þórarinn Ingi Ingason, flugstjóri hjá Landhelgisgæslunni, er í hópi þeirra sem tilnefnd eru sem maður ársins á Vísi.is. Þórarinn og áhöfn [...]
Snjómokstur hefur gengið hægar í Reykjanesbæ en vonir stóðu til, ástæðan er sú að tæki hafa verið ebila og erfiðlega hefur gengið að færa tæki á milli [...]
Aðventugarðurinn opnar á ný á Þorláksmessu, föstudaginn 23. desember, það verður jafnframt síðasti opnunardagurinn þetta árið. Á Þorláksmessu verða [...]
Farþegar á leið í flug um Keflavíkurflugvöll í dag eru hvattir til að koma ekki á einkabílum sínum á völlinn. Aðgengi og færi að P3 langtímastæðinu er [...]
Lögreglan á Suðurnesjum biðlar til fólks í umdæminu að halda sig heima í dag, en bílar eru fastir mjög víða á akbrautum, sem gerir snjómoksturstækjum erfitt [...]
Veðurstofan gerir ráð fyrir Suðaustan 10-15 metrum á sekúndu, með snjókomu, á Suðurnesjum, í kvöld. Jólasnjórinn á leiðinni sýnist okkur. En samkvæmt spá [...]
Reykjanesbær og Reykjanes Investment ehf. undirrituðu í dag kaupsamning vegna Grófarinnar 2 í Reykjanesbæ og samstarfs- og þróunarsamning vegna nærliggjandi lóða. [...]
Niðurstöður úr sýnatökum leiddu í ljós myglu á nokkrum stöðum í Holtaskóla í Reykjanesbæ. Enn er verið að kenna í heilsuspillandi húsnæði, samkvæmt [...]
Lögreglan á Suðurnesjum heldur úti öflugu eftirliti með ölvunarakstri á aðventunni. Það er helst frá því að segja að ökumenn stóðu sig frábærlega vel um [...]
Leiðréttur þjónustusamningur um samræmda móttöku flóttafólks á milli Reykjanesbæjar og ríkisins var lagður fyrir á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar á [...]
Lögreglan á Suðurnesjum vekur athygli ökumanna og vegfarenda á að nú er orðið ansi hált á morgnana og sól lágt á lofti, sem getur haft áhrif á sýn ökumanns. [...]
Vinna við að koma Myllubakkaskóla í starfhæft ástand, eftir að mygla kom upp í húsnæðinu, mun taka nokkur ár. Samhliða uppbyggingu á skólahúsnæðinu verður [...]
Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2023 til og með 2026 var samþykkt á bæjarstjórnarfundi þann 6. desember síðastliðinn. Í áætluninni eru helstu áherslur og [...]