Bæta aðgengi og ásýnd – Flokkað í níu flokka

Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum þann 18. september síðastliðinn breytingar á staðsetningu grenndarstöðva í Reykjanesbæ.
Ásýnd og aðgengi verður bætt, meðal annars með malbikuðum plönum. Flokkað verður í níu flokka á hinum nýju stöðvum.