Grindavík lagði Þór Þorlákshöfn með 106 stigum gegn 105, í lokaleik fyrstu umferðar Dominos-deildar karla í körfuknattleik í Mustad-höllinni í [...]
Njarðvík hefur sagt upp samningi sínum við Eriku Williams og er hún á förum frá félaginu. Williams þótti ekki standa undir væntingum og því ákveðið að rifta [...]
Grindavík tekur á móti Þór Þorlákshöfn í Mustad-höllinni í Grindavík í kvöld í Dominos-deild karla í körfuknattleik. Leikurinn átti upphaflega að fara fram [...]
Mótanefnd Körfuknattleikssambands Íslands hefur samþykkt að fresta leik Grindavíkur og Þórs Þ., í Dominos-deild karla, sem fram átti að fara í Mustad-höllinni [...]
Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG fór fram með glæsibrag í Gjánni síðastliðinn laugardag. Bæði lið voru nýliðar í efstu deild og náðu að tryggja veru sína [...]
Brynjar Þór Gestsson þjálfari Þróttar Vogum hefur sagt upp störfum sem þjálfar liðsins, en samhliða meistaraflokksþjálfun var hann yfirþjálfari barna og [...]
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur og Nettó hafa endurnýjað samstarfs- og styrktarsamning sinn fyrir leiktíðina 2017-2018. Páll Kristinsson varaformaður KKD UMFN og [...]
Kynningarkvöld Körfuknattleiksdeildar UMFN fór fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík síðastliðið Laugardagskvöld. Um var að ræða fyrsta kynningarkvöldið sem [...]
Keflavík vann öruggan sigur á Skallagrím 93-73 þegar liðin mættust í Meistarar meistaranna í gærkvöldi, en leikið var í Keflavík. Keflavíkurstúlkur voru með [...]
Stærsta fótboltavefsiða landsins, Fótbolti.net hefur valið lið ársins í 2. deild karla og var valið opinberað í Pedersen svítunni, Gamla bíói í gærkvöldi. [...]
Dregið var í bikarkeppni KKí, Maltbikarnum, 32-liða úrslitum karla í hádeginu í dag, en 34 lið eru skráð til leiks en þá er dregið í forkeppni þar [...]
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn sem mætir Tyrklandi og Kósóvó í undankeppni HM 2018. Leikurinn gegn Tyrkjum fer fram í Eskisehir [...]
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir tekur um þessar mundir þátt í liðakeppni CrossFit Games, en liðsfélagi hennar í keppninni er ein af bestu crossfitkonum heims, Sam [...]
Skosku leikmennirnir Kenneth Hogg og Neil Slooves verða báðir áfram með Njarðvík á næsta ári en þeir skrifuðu undir samning þess efnis áður en þeir héldu [...]