Már Gunnarsson, sundmaður úr ÍRB, synti í tvígang undir gildandi heimsmeti á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í sundi, sem fram fer um [...]
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við Bandaríkjamanninn Chaz Calvaron Williams. Chaz bætist við sem annar Bandaríkjamaður í Njarðtaks-gryfjunni en hann [...]
Amelía Rún Fjeldsted, Birgitta Hallgrímsdóttir, Eva Lind Daníelsdóttir, Kara Petra Aradóttir, Marína Rún Guðmundsdóttir og Valdís Ósk Sigurðardóttir hafa allar [...]
Leikur Njarðvíkur og Stjörnunnar í Domino’s deild karla mun fara fram á tilsettum tíma klukkan 20:15 í kvöld þrátt fyrir rýmingaraðgerðir í Njarðvík í [...]
Stjórn knattspyrnudeildar Njarðvíkur og Mikael Nikulásson hafa komist að samkomulagi um að Mikael taki að sér þjálfun meistaraflokks Njarðvíkur í knattspyrnu [...]
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við Kyle Steven Williams. Kyle er 193 cm hár leikmaður sem getur skilað nokkrum stöðum á leikvellinum. Kyle, sem lék [...]
Svo gæti farið að Mikael Nikulásson verði kynntur til leiks sem nýr þjálfari Njarðvíkur, í 2. deild karla í knattspyrnu, á næstunni. Hann staðfesti þetta í [...]
Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson fer vel af stað með liði sínu Boras í hinni sænsku Basketligan, en leikstjórnandinn knái hefur verið í byrjunarliði í [...]
Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur verið ráðinn sem annar aðalþjálfari meistaraflokks karla hjá knattspyrnudeild Keflavíkur til næstu þriggja ára. Hann mun starfa [...]
Leikstjórnandinn Evaldas Zabas hefur leikið sinn síðasta leik fyrir úrvalsdeildarlið Njarðvíkur í körfuknattleik. Zabas þótti ekki standa undir þeim væntingum [...]
Rafn Markús Vilbergsson þjálfari og Snorri Már Jónsson aðstoðarþjálfari hafa sagt upp samningi sínum sem þjálfarar meistaraflokks karla hjá [...]
Sveindís Jane Jónsdóttir, framherji Keflavíkur, mun væntanlega ganga til liðs við Val eða Breiðablik á láni fyrir næsta tímabil. Þetta kemur fram í þætti [...]
Grindvíkingar féllu í dag úr Pepsí Max deildinni í knattspyrnu eftir að hafa gert 2-2 jafntefli gegn Val. Grindvíkingar voru betra liðið á vellinum í dag, [...]
Bæjarráð Grindavíkur samþykkti á fundi sínum síðastliðinn þriðjudag nýjar reglur um styrki vegna íþróttaafreka. Reglurnar taka gildi um næstu áramót og [...]
Keflavík er fallið úr PepsiMax-deild kvenna, en liðið átti fræðilegan möguleika á að halda sér uppi fyrir leiki dagsins. Liðið gerði svo sannarlegga sitt í [...]