Ljósin á jólatrénu á Landsbankatúninu í Grindavík voru tendruð í gær í blíðskapar veðri en nokkru frosti. Þrátt fyrir kuldann mætti fjöldi fólks til að [...]
Í aðdraganda jóla er gott að geta dregið sig út úr jólastressinu og átt notalega fjölskyldustund með smáfólkinu. Í Duus Safnahúsum hafa jólasveinarnir og [...]
Góð þátttaka og mikil gleði var á jólaballi fólks með fötlun sem Björn Vífill Þorleifsson veitingamaður á Ránni og Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri [...]
Nemendur 10. bekkjar tóku í annað sinn þátt í verkefninu Aðgengi að lífinu sem er verkefni MND félagsins og unnið með stuðningi Velferðarráðuneytisins. [...]
Jólatónleikar Kórs Grindavíkurkirkju verða fimmtudaginn 3. desember kl. 20:00. Þessir árvissu jólatónleikar kórsins eru orðnir hluti af jólaundirbúningi margra [...]
Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur ákveðið að fresta síldahlaðborði sem halda átti á föstudagskvöld, en þeir eru þó ekki af baki dottnir og hafa ákveðið að [...]
Í kvöld (26.nóvember) verður hið árlega Bókakonfekt Bókasafns Reykjanesbæjar haldið í Ráðhúsinu, Tjarnargötu 12. Rithöfundarnir Jón Kalman Stefánsson, [...]
Næstkomandi laugardag, 28. nóvember kl. 17, verða ljósin tendruð á jólatrénu á Tjarnargötutorgi sem vinabær Reykjanesbæjar í Noregi, Kristiansand, hefur fært [...]
Það verður án efa mikið fjör í Víkingaheimum á föstudagskvöld þegar Knattspyrnudeild Njarðvíkur stendur fyrir síldarhlaðborði til fjáröflunar fyrir [...]
Þá er komið að því að halda hinn árlega Fjöruga föstudag á Hafnargötunni í Grindavík og verður hann haldinn 27. nóvember þetta árið. Er þetta í fimmta [...]
Swing Kompaníið heldur jólatónleikana Jólafönn í Keflavíkurkirkju þann 5.desember og er óhætt að fullyrða að þar verði eitthvað á boðstólnum fyrir alla. [...]
Föstudaginn 27. nóvember munu þær stöllur Íris Rós Söring og Fríða Rögnvaldsdóttir opna keramik- og myndlistarsýningu á efri hæðinni í Kvikunni í [...]
Fyrsta beina útsendingin af þremur frá The Voice Iceland fór fram fyrir fullum sal af spenntum áhorfendum í gærkvöld. Tveir Suðurnesjamenn, þeir Ellert Heiðar [...]
Suðurnesin eiga enn fulltrúa í sjóvarpsþættinum Voice Iceland, en Hjörleifur Már Jóhannsson tekur þátt í fyrstu beinu útsendingunni sem fram fer í kvöld. [...]