Um þessar mundir er unnið hörðum höndum að því að leggja lokahönd á gerð stígs umhverfis Seltjörn sem verður um 2 kílómetra langur. Vonir standa til að [...]
Sendinefnd ESB á Íslandi stóð því fyrir því í síðustu viku að hreinsa fjöruna fyrir neðan Hraun, austan við Grindavík, ásamt Bláa hernum og nokkrum [...]
Sumaropnun Vatnaveraldar tók gildi í laugardaginn 1. júní og gildir til 20. ágúst. Í sumar verður opið kl. 6:30 til 21:30 mánudaga til föstudaga og kl. 9:00 til [...]
Ævintýraganga fjölskyldunnar á Þorbjarnarfell við Grindavík fer fram á vegum Reykjanesbæjar í samstarfi við gönguhóp Suðurnesja og Grindavíkurbæ laugardaginn [...]
Starfsemi vinnuskóla Reykjanesbæjar verður með breyttu sniði sumarið 2019. Nemendur í 8. bekk verða aftur hluti af vinnuteymi skólans og fleiri vinnustundir verða [...]
Reykjanesbær greiddi 46 milljónir króna í hvatagreiðslur til foreldra 1.656 barna á aldrinum 6 til 18 ára á árinu 2018 og stefnir að því að hækka greiðslurnar [...]
Valentínusardagurinn er á næsta leiti og keppast fyrirtæki við að auglýsa flott tilboð sem gilda þann daginn fyrir ástfangin pör. Hótel Keflavík er enginn [...]
Enn er stefnt að opnun líkamsræktarstöðvar World Class í Reykjanesbæ. Björn Kr. Leifsson eigandi World Class staðfesti þetta í samtali við Suðurnes.net og sagði [...]
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra kom til Grindavíkur um helgina og sá tilefni til að senda snapp ofan af Þorbirni þar sem hann dáðist af fegurðinni. „Hér [...]
Ný námsleið til stúdentsprófs með áherslu á tölvuleikjagerð verður í boði á vegum Keilis frá og með næsta hausti, samkvæmt samkomulagi milli Mennta- og [...]
Suðurnesjabúinn Ívar Gunnarsson heldur úti áhugaverðu vídeóbloggi á Youtube-síðu sinni, en þar fer kappinn um víðan völl og ræðir hin ýmsu málefni á [...]
Ofurfyrirsætan og athafnakonan Blac Chyna er stödd hér á landi um þessar mundir og heldur til á lúxushóteli Bláa lónsins. Stjarnan sem er með um 15 milljón [...]
Bandaríska ofurfyrirsætan Blac Chyna nýtur lífsins á Íslandi þessi dægrin, en ef eitthvað er að marka Instagram reikning stjörnunnar hefur hún samastað á [...]