Menningar- og fjölskylduhátíðin Ljósanótt sem haldin er í Reykjanesbæ ár hvert verður sett þann 3. september næstkomandi en þá munu nemendur úr öllum [...]
Yfirfasteignamatsnefnd komst að þeirri niðurstöðu í júní að Isavia þurfi að greiða Reykjanesbæ tæpar tólf milljónir í fasteignagjöld af sex mannvirkjum í [...]
Kjánalegasta frétt vikunnar var án efa á forsíðu Fréttablaðsins síðastliðin föstudag. Þar var greint frá því að Ragnheiður Elín Árnadóttir, ráðherra [...]
Hafið er mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Brúarvirkjunar í Biskupstungum, Bláskógabyggð. HS-Orka er framkvæmdaraðili verksins en mat á umhverfisáhrifum er [...]
Lögreglunni og Reykjanesbæ hafa borist kvartanir um ítrekaðan hraðakstur á Norðurvöllum í Reykjanesbæ en þar er 30 km/klst hámarkshraði. Íbúar eru orðnir [...]
Það hefur lengi tíðkast víða erlendis að fjölmiðlar gagnrýni árangur knattspyrnuliða ef illa gengur. Á Spáni og Englandi má sjá fyrirsagnir í miklum [...]
Grindvíkingar mættu heldur betur endurnærðir eftir stutt frí frá boltanum þegar þeir tóku á móti Selfyssingum í Grindavík í kvöld. Liðið skoraði fimm mörk [...]
Tjarnarverk ehf. keypti sem kunnugt er yfir eitthundrað íbúðir á Suðurnesjum af Íbúðalanásjóði í vor, kaupverðið var ekki gefið upp en samkvæmt fasteignamati [...]
HS Orka og Íslenskir aðalverktakar hf. hafa undirritað verksamning um lagningu sjávarlagnar frá orkuverinu í Svartsengi en fyrirtækið átti lægsta tilboð þegar [...]
Á Reykjanesi var 75 kaupsamningum um fasteignir þinglýst í júlí. Þar af voru 29 samningar um eignir í fjölbýli, 40 samningar um eignir í sérbýli og 6 samningar [...]
Aldrei hafa fleiri keppendur frá UMFG verið skráðir til leiks á Unglingalandsmót UMFÍ en í ár, en alls voru 35 grindvískir keppendur á mótinu í ár. Krakkarnir [...]
Frisbígolf eða Folf, nýtur sífellt meiri vinsælda á meðal landsmanna og eru íbúar Suðurnesja engin undantekning þar á. Undanfarin ár hefur fjöldi [...]
Það er merki um haustkomuna þegar sveitarfélögin hefja leitina að fallegustu görðunum, Grindavík og Vogar hafa óskað eftir því við íbúa sveitarfélaganna að [...]