Lögreglan á Suðurnesjum hafði í vikunni afskipti af fjórum ökumönnum sem allir reyndust aka undir áhrifum fíkniefna. Einn þeirra ók undir áhrifum amfetamíns og [...]
Morgunverðarhlaðborð körfuknattleiksdeildar Keflavíkur hefur orðið að árlegum viðburði á Ljósanótt og í ár verður engin undantekning. Hlaðborðið verður [...]
Vefpressan, fjölmiðlafyrirtæki Björns Inga Hrafnssonar, bíður þess enn að Samkeppniseftirlitið veiti samþykki sitt fyrir kaupum þess á tólf blöðum sem [...]
Hnefaleikakeppni þar sem bestu boxarar landsins munu etja kappi við hver annan fer fram í dag föstudaginn 4. september í húsnæði Hnefaleikafélags Reykjanesbæjar að [...]
Aðeins vikugömul var Ólavía Margrét Óladóttir greind með krabbamein í öðru auganu. Í fyrradag kom í ljós að meinið finnst einnig í auganu sem talið var [...]
Þjóðfélagið er alltaf að taka breytingum og stundum fæ ég það á tilfinninguna að fólk velti alltof mikilli ábyrgð á leik- og grunnskóla þegar kemur að [...]
Norðurál í Helguvík tapaði 8,2 milljónum dollara, eða sem nemur milljarði íslenskra króna, á síðasta ári. Tapið hækkaði eilítið milli ára. Þetta kemur [...]
Menningarfélag Keflavíkur stendur fyrir heimatónleikum í gamla bænum á Ljósanótt þar sem íbúar bjóða fólki heim í tónleikaveislu. Fjórar hljómsveitir spila [...]
Byrjaðu frábæran laugardag á Ljósanótt með þátttöku í einstakri skrúðgöngu, Árgangagöngunni. Þar sem mannkynssaga nútímans tekur á sig mynd. Málið er [...]
Lausleg könnun Local Suðurnes á húsnæðisleigusíðunni Airbnb.com leiðir í ljós að rúmlega 400 íbúðir og herbergi á Suðurnesjum eru skráð á þessari [...]
Á laugardaginn verður bryddað uppá þeirri nýjung að halda svokallaða skottsölu á malarplaninu á móti úrabúðinni eða á horninu hjá Skólaveginum og [...]
Grindavík tryggði sér síðasta plássið í undanúrslitunum í 1. deild kvenna, en liðið vann 1-0 sigur gegn Augnabliki í gær. Fyrri leik liðanna lauk með 2-2 [...]
Það er óhætt að segja að það sé ansi vítt starfssviðið hjá hafnarstarfsmönnum Reykjanesbæjar en á meðal þeirra verkefna sem þeir hafa þurft að fást [...]
Meistaraflokkur Keflavíkur í knattspyrnu tekur á móti Íþróttafélaginu NES á Nettóvellinum föstudaginn 4. september. Leikurinn byrjar klukkan 17:00. Leikir þessara [...]