Miðstöð Símenntunar á Suðurnesjum (MSS) stendur fyrir námskeiði fyrir þá sem vilja nota heilsu- og forvarnaviku Reykjanesbæjar til þess að hætta að reykja. [...]
Í tilefni af sjötugsafmæli tónskáldsins Magnúsar Eiríkssonar hefur Rás 2 efnt til tökulagakeppni honum til heiðurs. Tugir laga bárust í keppnina en [...]
Blakdeild Keflavíkur var stofnuð fyrir rúmum tveimur árum og hefur deildin vaxið hratt og iðkendum fjölgað mikið síðustu mánuðina. Blakdeildin tekur þátt [...]
Stórleikarinn Ingvar E. Sigurðsson kemur fram í nýju textamyndbandi Of Monsters and Men við lagið Thousand Eyes. Hljómsveitin hefur verið afar dugleg við að senda [...]
Margar góðar hugmyndir og ábendingar bárust varðandi breytingar á aðalskipulagi Reykjanesbæjar á íbúaþingi sem haldið var í Stapa sl. laugardag. Guðlaugur H. [...]
U17 ára landslið karla í knattspyrnu hefur á morgun, þriðjudaginn 22. september, leik í undankeppni Evrópumóts landsliða, en fyrsti leikur liðsins er gegn [...]
Alþjóðleg vottun sem Reykjanes jarðvangur (Reykjanes Geopark) fékk á dögunum er flott tækifæri fyrir sveitarfélögin, íbúana og fyrirtækin að vekja athygli á [...]
Samkvæmt opinni könnun á meðal leigjenda á suðurnesjasvæðinu sem framkvæmd var af skuldlaus.is er leiguverð hæst í Njarðvík en lægst á Ásbru. Fermetraverð [...]
Silja Dögg Gunnarsdóttir mun leggja fram nokkur frumvörp og þingsályktunartillögur á alþingi á næstu misserum, frumvörpin sem Silja leggur fram varða bótarétt [...]
Ómar Jóhannsson var kjörinn leikmaður ársins á lokahófi meistaraflokks Njarðvíkur sem haldið var á laugardaginn. Þá var Ari Már Andrésson valinn efnilegasti [...]
Keflvíkingar töpuðu enn einum leiknum í Pepsí-deildinni í dag þegar Akurnesingar komu í heimsókn í rok og rigningu á Nettó-völlinn, 0-4 urðu lokatölurnar að [...]
Eins og Local Suðurnes greindi frá í gær tók Ragnheidur Sara Sigmundsdóttir þátt í crossfitkeppni sem fram fór í Svissnesku Ölpunum. Aðstæður voru [...]
Unglingaráð Reynis og Víðis skrifuðu í dag undir ráðningasamning við knattspyrnumanninn Guðjón Árna. Samningurinn er til 5 ára og mun Guðjón hefja störf 1. [...]
Tímaritið USA Today stóð fyrir kosningu meðal lesenda sinna á veraldarvefnum um besta “Under-the-radar destination” sem sennilega má þýða sem “lítt þekktur [...]