Forstjóri Landsnets undirritaði í dag samkomulag um raforkuflutninga fyrir kísilver Thorsil ehf. í Helguvík. Gert er ráð fyrir að rekstur kísilversins hefjist í [...]
Stofnfundur Tækniklasa Suðurnesja verður haldinn fimmtudaginn 22. október næstkomandi á Ásbrú. Markmiðið með stofnun Klasans er að tengja saman þá aðila sem [...]
Við vígsluathöfn á nýju íþróttamannvirki á laugardaginn skrifaði Grindavíkurbær undir samstarfssamninga við UMFG, Kvenfélag Grindavíkur, Golfklúbb [...]
Einstaklingar með tengsl við hryðjuverkasamtök og þá sérstaklega ISIS hefur millilent á Keflavíkurflugvelli, að því taið er. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu [...]
Eigendur hótels Bergs hafa lagt fyrirspurnir fyrir Umhvefis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar vegna misræmis á milli nýtingarhlutfalls aðal- og deiliskipulags. [...]
Grindvíkingar og Njarðvíkingar sigruðu leiki sína í Dominos-deildinni í körfuknattleik í kvöld, Grindvíkingar léku gegn nýliðum Hattar í Grindavík en [...]
Daninn Tommy Nielsen hefur verið ráðinn þjálfari Víðis Garði í 3. deildinni. Nielsen þjálfaði lið Grindavíkur í 1. deildinni á nýliðnu tímabili en ekki [...]
Högni Egilsson hefur komið víða við á fjölbreyttum tónlistarferli sínum og leggur nú leið sína í Hljómahöllina, Reykjanesbæ. Tónleikarnir eru hluti af [...]
Fyrir stuttu síðan gaf Skólamatur ehf. Heiðarskóla bókina Lífsþróttur – næringarfræði fróðleiksfúsra eftir Ólaf Gunnar Sæmundsson næringarfræðing. [...]
Nýráðinn framkvæmdarstjóri enska knattspyrnuliðsins Liverpool, lék með og þjálfaði lið Mainz 05 í 17 ár áður en hann tók við þjálfun Borussia Dortmund [...]
Vegfarendur í Grindavík hafa eflaust veitt því athygli að töluvert líf hefur verið í Bakka við Víkurbraut 4 undanfarna daga. Húsið er í eigu Minja- og [...]
Í lok september voru 703 eignir Íbúðalánasjóðs í almennri sölumeðferð hjá fasteignasölum víðsvegar um landið, þar af um 300 á Suðurnesjum. Af 668 [...]
HS Orka hefur látið útbúa kynningarmyndband um jarðhitavinnslu á Reykjanesi og myndun jarðhitaútfellinga sem innihalda efni sem gefa frá sér aukna náttúrulega [...]
Uppeldi sem virkar – færni til framtíðar heitir foreldranámskeið sem fræðslusvið Reykjanesbæjar fer af stað með 20. október. Á námskeiðinu verða kenndar [...]