Starfsfólk Elko í Leifsstöð er óánægt með að hafa verið gert að lækka starfshlutfall úr 100% niður í 70% eftir að nýr verslunarstjóri tók við stjórn [...]
Andri Fannar Freysson gengur á ný til liðs við Njarðvik en hann skrifaði undir samning núna í kvöld. Andra Fannar þarf ekki að kynna fyrir Njarðvikingum en hann [...]
Skemmtikvöld Kótilettuklúbbs Suðurnesja verður haldið þann 13. nóvember næstkomandi í Officeraklúbbnum á Keflavíkurflugvelli. Tilgangurinn með skemmtikvöldinu [...]
Hlutfall fyrstu kaupa af þinglýstum kaupsamningum það sem af er ári er hæst á Suðurnesjum, rétt rúm 32%. Þetta kemur fram í frétt á vef Þjóðskrár Íslands [...]
Skipulagsnefnd Grindavíkurbæjar tók á fundi sínum þann 19. október fyrir erindi frá HS orku þar sem fyrirtækið óskar eftir framkvæmdaleyfi fyrir tilraunaborunum [...]
Íþróttahús Grindavíkur, sem um árabil hefur borið nafnið Röstin, hefur fengið nýtt nafn. Í hálfleik í viðureign Grindavíkur og Vals síðastliðinn laugardag [...]
Valdimar Guðmundsson söngvari hljósveitarinnar Valdimar, tjáir sig um offituvandamál sitt á Facebook-síðu sinni og segir að heilsufarsvandi hans sé alvarlegur og [...]
Sumir bíða lengi eftir að ná hinni fullkomnu ljósmynd, það getur því verið annsi pirrandi fyrir viðkomandi þegar einhverjum tekst að skemma hið fullkomna [...]
Einn af betri leikmönnum Íslands í kvennakörfunni, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, hefur skrifað undir samning um að leika með Grindavík. Sigrún hóf leik í vetur [...]
Aðkoma einkaaðila að uppbyggingu í Keflavík getur skilað hinu opinbera margþættum ávinningi í formi sparnaðar, fyrirsjáanleika og hraðari uppbyggingar. Þetta er [...]
Sindri Kristinn Ólafsson, markvörður Keflvíkinga í knattspyrnu hefur haldið til Noregs þar sem hann verður til reynslu hjá Odds BK næstu daga. Odds BK er eitt [...]
Rafræn íbúakosning vegna breytinga á deiliskipulagi í Helguvík mun fara fram dagana 24. nóvember til 4. desember næstkomandi. Þetta var ákveðið á fundi [...]
Öll Suðurnesjaliðin í Dominos-deild karla í körfuknattleik eru með fullt hús stiga eftir sigur Keflvíkinga á Haukum í TM-höllinni í kvöld. Leikurinn var [...]
Dregið hefur verið í forkeppni neðri deildar liða og 32-liða úrslit karla í Poweradebikarnum 2015-2016. Eingöngu var dregið í karlakeppninni að þessu sinni en [...]