Geislavarnir Ríkisins segja að engin hætta sé á ferðum þótt geislavirkni við Reykjanesvirkjun sé tvöfalt meiri en fyrstu mælingar bentu til. Þetta kom fram í [...]
Þriðja árið í röð stendur Styrmir Barkarson fyrir söfnun á meðal fólks og fyrirtækja sem á að tryggja það að öll börn skjólstæðinga Velferðarsjóðs [...]
Alþingismaðurinn Ásmundur Friðriksson hefur gefið út bókina Hrekkjalómafélagið, prakkarastrik og púðurkerlingar, sem fjallar um sögu Hrekkjalómafélagsins í 20 [...]
Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir allar líkur á að fjölga þurfi starfsfólki á Keflavíkurflugvelli vegna ákvöðunar innanríkis- og dómsmálaráðherra [...]
Fyrsta beina útsendingin af þremur frá The Voice Iceland fór fram fyrir fullum sal af spenntum áhorfendum í gærkvöld. Tveir Suðurnesjamenn, þeir Ellert Heiðar [...]
Grindvíkingar unnu sinn fyrsta sigur í fjórum leikjum þegar þeir heimsóttu Þór á Þorlákshöfn í gærkvöld í lokaleik sjöundu umferðar Dominos deildar karla [...]
Íbúafundur vegna rafrænnar íbúakosningar sem fram fer á vef Þjóskrár, Island.is, frá 24. nóvember til 4. desember næstkomandi var haldinn í Stapa í [...]
Suðurnesin eiga enn fulltrúa í sjóvarpsþættinum Voice Iceland, en Hjörleifur Már Jóhannsson tekur þátt í fyrstu beinu útsendingunni sem fram fer í kvöld. [...]
Þeir Ívar Ásgrímsson, þjálfari, og Bjarni Magnússon, aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins hafa valið þá 12 leikmenn sem halda á morgun til Ungverjalands og [...]
Nú á dögunum var samþykkt fyrsta nýja áætlun UNESCO, Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, síðan að heimsminjaskráin var samþykkt 1972 en það er [...]
Það má með sanni segja að það er ekkert heilagt í þessu á tímum samfélags- og fjölmiðla, fólk tjáir sig um allt á netinu. Ungur maður tjáði sig í vikunni [...]
Keflvíkingar eru enn taplausir og á toppnum í Dominos-deildinni í körfuknattleik eftir góðan sigur á KR-ingum í TM-höllinni í kvöld, 89-81. Fyrri hálfleikur [...]
Fimmtudaginn 19. nóvember kemur KR suður með sjó og heimsækir topplið Keflvíkinga heim í TM höllina. Um sannkallaðan toppslag er að ræða þar sem KR fylgir [...]
Sundlið ÍRB átti góðu gengi að fagna á Íslandsmeistaramótinu í 25m laug sem fram fór að Ásvöllum í Hafnarfirði á dögunum. Alls vann lið ÍRB til níu [...]
Böðvar Jónsson bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins náði þeim einstaka árangri í gær að sitja sinn 400. bæjarstjórnarfund. Böðvari voru færðar sérstakar [...]