Ljósanæturhlaup Lífsstíls verður haldið í kvöld og verður ræst í allar vegalengdir kl 18. Hlaupið í ár er til minningar um Björgvin Arnar og mun 500 kr. af [...]
Ljósanætursýning Listasafns Reykjanesbæjar er að þessu sinni unnin í samstarfi við Ljósop, félag áhugaljósmyndara og nefnist Andlit bæjarins. Upphaflega varð [...]
Leiðin að hjarta mannsins liggur í gegnum magann, er stundum haft á orði og því freistandi að taka á móti ungum nemendum með hafragraut í skólanum á morgnana. [...]
Njarðvíkingar heimsóttu topplið ÍR í annari deildinni í knattspyrnu í dag. Það var ekki að sjá á liðunum að annað væri á toppnum og hitt í bullandi [...]
Með blik í auga setur upp sýninguna Lög unga fólksins á Ljósanótt 2015 en sýningar hópsins eru orðnar ómissandi hluti af dagskrá hátíðarinnar. Að þessu [...]
Það verður sannkallaður stórleikur á Grindavíkurvelli í kvöld og í raun hálfgerður úrslitaleikur fyrir Grindvíkinga. Topplið 1. deildar karla í knattspyrnu, [...]
Frístundahandbókin – Upplýsingarit um tómstundastarf í Grindavík veturinn 2015-2016, er farin í prentun og kemur út í vikunni. Þar er að finna yfirlit yfir [...]
Það verður nóg um að vera á Ljósanótt og eins og undanfarin ár verða hin ýmsu félög með kynningar á starfsemi sinni, þar á meðal Pílufélag Reykjanesbæjar [...]
Það hefur verið í nógu að snúast hjá lögreglunni á Suðurnesjum að undanförnu, ökumaður um tvítugt sem lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði um helgina við [...]
Í gær átti sér stað nokkuð merkilegur atburður í sögu Grindavíkurhafnar en þá lagðist skemmtiferðaskipið Ocean Nova að bryggju í fyrsta skipti. Hér er að [...]
Nokkuð var um umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina. Karlmaður sem hjólaði yfir götu tók ekki eftir bifreið sem ekið var eftir götunni [...]
Í byrjun vetrar hefur breska flugfélagið British Airways flug til Íslands frá Heathrow í London. Lægstu fargjöld félagsins eru mun ódýrari en hjá [...]
Lögreglan á Suðurnesjum lokaði hluta Grindavíkurhafnar síðastliðinn föstudag þegar Skinney SF 29 lagðist þar að bryggju með tundurdufl innan borðs. Starfsmenn [...]
Undirskriftalisti undirritaður af 23 eldri borgurum búsettum í sveitarfélaginu Vogum á Vatnsleysuströnd, þar sem þess er óskað að framvegis verði máltíðir í [...]
Leikfélag Keflavíkur hefur ráðið Víking Kristjánsson sem leikstjóra næsta verks sem frumsýnt verður í byrjun nóvember í Frumleikhúsinu. Víkingur Kristjánsson [...]