Nýjast á Local Suðurnes

2. flokkur Keflavík/Njarðvík leikur í úrslitakeppni Íslandsmótsins

B-lið Keflavíkur/Njarðvikur í 2. flokki leikur í úrslitakeppni Íslandsmótsins.  Strákarnir mæta Fjölni í undanúrslitum keppninnar og verður sá leikur á Njarðtaksvellinum í Njarðvík í dag kl. 16:30.

Úrslitaleikurinn í B-liða keppninni verður svo á sunnudaginn kl. 14:00.  Það eru KA og Stjarnan/Skínandi sem leika í hinum undanúrslitaleiknum.

Við hvetjum stuðningsmenn til að mæta á völlinn og styðja strákana.