Gera má ráð fyrir að flugrottan svokallaða sem hélt til um borð í einni af flugvélum Icelandair í um viku tíma hafi kostað flugfélagið tugi milljóna króna en [...]
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur tilkynnti á dögunum að Stefan Bonneau myndi ekki leika með liðinu í vetur eftir að hafa slasast illa á fæti. Mikil umræða [...]
Tilraunir til að handsama rottu sem hafði laumast um borð í eina af flugvélum Icelandair báru loks árangur þegar flugvirki frá félaginu náði að drepa rottuna, [...]
Sameinað lið Keflavíkur og Njarðvíkur í 2. flokki í knattspyrnu mun leika úrslitaleikinn á Íslandsmótinu eftir 6-4 sigur á Fjölni á Nettó-vellinum í dag. [...]
Heildarfjöldi farþega sem fóru um Flugstöð Leifs Eiríkssonar jókst um 1.115.682 á árinu og þeim sem fóru um ytri landamærin fjölgaði um 32%. Þessi mikla [...]
Knattspyrnufélagið Reynir fagnar á árinu 80 ára afmæli félagsins og af því tilefni samþykkti bæjarráð Sandgerðisbæjar að veita félaginu gjöf að upphæð [...]
Kreppur koma og fara – aftur og aftur. Í sögulegu samhengi hafa 20 kreppur gengið yfir Ísland á síðustu 140 árum eða að meðaltali á sjö ára fresti (1). [...]
B-lið Keflavíkur/Njarðvikur í 2. flokki leikur í úrslitakeppni Íslandsmótsins. Strákarnir mæta Fjölni í undanúrslitum keppninnar og verður sá leikur á [...]
Línuskipið Tómas Þorvaldsson kom í gærkvöldi til Siglufjarðar með togskipið Sóleyju Sigurjóns GK í togi, eftir að eldur kviknaði þar um borð upp úr [...]
Isavia stefnir að endurnýjun á lager-, skrifstofurými og viðhaldsverkstæði á Keflavíkurflugvelli og munu Ríkiskaup bjóða verkið út fyrir hönd fyrirtækisins. [...]
Umræða hefur skapast í kringum þau meiðsl sem Stefan Bonneau hlaut nú á dögunum og þá helst finnst fólki á samfélagsmiðlum ansi tilviljanakennt að [...]
Miðstöð Símenntunar á Suðurnesjum (MSS) stendur fyrir námskeiði fyrir þá sem vilja nota heilsu- og forvarnaviku Reykjanesbæjar til þess að hætta að reykja. [...]
Í tilefni af sjötugsafmæli tónskáldsins Magnúsar Eiríkssonar hefur Rás 2 efnt til tökulagakeppni honum til heiðurs. Tugir laga bárust í keppnina en [...]