Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt fjárheimild upp á 9.500.000 krónur fyrir rekstur Aðventugarðsins í ár og verður fjárheimildin sett í viðauka við [...]
Bílvelta varð á Reykjanesbraut á fjórða tímanum í dag, við gatnamót Þjóðbrautar og Reykjanesbrautar, ofan við Reykjanesbæ. Ekki er vitnað hvort meiðsl hafi [...]
Á dögunum mættu tveir öflugir fíkniefnahundar í Fjölbrautaskóla Suðurnesja í fylgd tveggja lögregluþjóna. Þeir fóru um allt skólahúsnæðið í leit að [...]
Jarðskjálfti af stærðinni 3,2 varð skammt vestur af Fagradalsfjalli laust fyrir klukkan tíu í morgun, skjálftinn kom í kjölfar annars og stærri [...]
Ýmis jákvæð teikn á lofti í rekstri Sveitarfélagsins Voga samhliða fólksfjölgun. Rekstrarniðurstaða var þó neikvæð um 64 m.kr á fyrst sex mánuðum ársins, [...]
Grindavíkurvegur verður lokaður frá klukkan 9:00 til kl. 19:00 í dag, 5. október. Stefnt er að því að þvera Grindavíkurveg milli Bláalónsvegar og Grindavíkur [...]
Heimsendingaþjónustan Wolt hefur hafið starfsemi í Reykjanesbæ og er frá og með deginum í dag mögulegt að nýta sér þjónustuna. Þegar þetta er ritað eru vel [...]
Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar og Guðbrandur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Brynju leigufélags, rituðu undir viljayfirlýsingu um byggingu [...]
Reykjanesbær fékk á dögunum afhenta raðhúsalengju við Stapavelli. Húsnæðið er nýjasti íbúðarkjarninn Þar sem velferðarsvið veitir sólarhringsþjónustu [...]
Lögreglan á Suðurnesjum segir að mál sem upp kom í Vogum í gær sé mannlegur harmleikur og taldi að það hefði verið blásið upp að óþörfu. Þetta kemur fram [...]
Lögreglan á Suðurnesjum var með viðbúnað í Vogum í morgun. Svo virtist sem lögreglan væri að leita að einhverju, samkvæmt frétt mbl.is, [...]
Ákveðið hefur verið að leita í hugmyndabrunn íbúa og annarra áhugasamra að nafni fyrir nýjan leikskóla að Byggðavegi í Suðurnesjabæ. Byggingaframkvæmdir eru [...]
Íslenskir aðalverktakar, ÍAV, skiluðu 80 milljóna króna hagnaði árið 2022 eftir taprekstur árin 2021 og 2020. Afkoma félagsins batnaði um 600 milljónir á milli [...]