Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur ákveðið að hafna tilboði ÍAV í byggingu þriðja áfanga Stapaskóla. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs, en ekki er [...]
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur tekið ákvörðun um loka Meradalaleið (öllu eldgosasvæðinu) upp að gosstöðvunum. Er það gert til að tryggja öryggi [...]
Umhverfisstofnun hefur auglýst störf landvarða á gosstöðvunum á Reykjanesi laus til umsóknar. Störfin felast meðal annars í græðslu, eftirliti og náttúruvernd [...]
Kostnaður við bílastæði vegna gossins er frá eitt þúsund krónum og upp í fjögur þúsund krónur. Ef gjald er ekki greitt leggst þrjú þúsund og fimmhundruð [...]
Körfuknattleiksdeild UMFN og Domynikas Milka hafa komist að samkomulagi um að framherjinn stæðilegi frá Lithaén muni leika með liðinu næstu 2 ár. Milka er þekkt [...]
Uppselt er á tónleikana Í Holtunum heima, sem haldnir verða á opnu svæði milli Háholts og Lyngholts í Keflavík á Lhosanótt, en miðasala hófst fyrr í dag. Um [...]
Dregið hefur úr gasmengun frá eldgosinu við Litla-Hrút, en mikilvægt er að fólk dvelji ekki við gosstöðvarnar og fari eftir tilmælum almannavarna og [...]
Rafmagnslaust er á Borgarvegi og nærliggjandi götum í Ytri-Njarðvík og verður rafmagnslaust eitthvað framyfir hádegi í dag vegna bilunar á [...]
Grindavíkurnær hefur birt tilkynningu á vef sínum þar sem áréttað er að sparkvellir við Hópsskóla og Grunnskólann við Ásabraut eru ætlaðir börnum, en [...]
Njarðvíkingurinn og landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson hefur samið við PAOK í Grikklandi. Hann kemur til liðsins frá Rytas Vilnius í Litáen. PAOK bauð [...]
Hættustig Almannavarna hefur verið virkjað vegna eldgoss sem hafið við Litla Hrút. Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögregluna á Suðurnesjum, hefur virkjað [...]
Lögregla hefur lokað leiðinni um Höskuldarvelli og verður vegurinn lokaður á meðan mat er lagt á stöðuna vegna eldgossins. Þá biðlar lögregla til fólks að [...]
Eldgos hófst rétt norðvestur af Litla Hrúti um kl. 16:40, náttúruvársérfræðingar á vakt fylgdust með óróaaukningu sem hófst um 16:20. Talið er að sprungan [...]
Eldgos er líklega hafið á Reykjanesskaga, á svipuðum slóðum og gosið hefur áður. Þetta hafs bæði mbl.is og Vísir fengið staðfest frá Veðurstofu [...]