Björgvin Vilhjálmsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks Þróttar Vogum í knattspyrnu. Þróttarar leika sitt fyrsta tímabil í þriðju deildinni í [...]
Fjölmenn minningarstund var haldin á Reykjanesbraut í kvöld, til minningar um Jóhannes Hilmar Jóhannesson, sem lést í umferðaslysi á mótum Hafnarvegar og [...]
Grindavík hefur fengið markvörðinn Kristijan Jajalo í sínar raðir en þetta staðfesti Óli Stefán Flóventsson þjálfari liðsins við Fótbolta.net í dag. Að [...]
Sara Björk Gunnarsdóttir ein fremsta knattspyrnukona landsins mætti í heimsókn í knattspyrnuskóla Þróttar í Vogum í dag og spjallaði við krakkana. Sara varð [...]
Heimsleikarnir í crossfit fara fram í StubHub Center í Carson í Kaliforníu dagana 19.-24 júlí næstkomandi. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir verður á meðal [...]
Forsvarskonur dýraverndunarfélagsins Villikatta hafa fjarlægt meira en fimmtíu ketti af heimili konu á Suðurnesjum á undanförnum vikum. Kettirnir voru á [...]
Reykjanesbraut verður lokuð frá hringtorgi við Fitjar og að hringtorgi við Grænás í kvöld, vegna vegna minningarathafnar um Jóhannes Hilmar Jóhannesson, sem [...]
Sannkallað Pokémon-æði virðist hafa gripið landann og þar með Suðurnesjamenn, eftir að tölvuleikjaframleiðandinn Niantic gaf út tölvuleikinn Pokémon [...]
Um 180 manns hafa tekið þátt í leit að erlendum ferðamanni sem féll ofan í á við Sveinsgil norðan Torfajökuls í gærkvöldi. Björgunarsveitin Suðurnes [...]
Víðsmenn heimsóttu lið Kára í Akraneshöllina í gærkvöldi í þriðju deildinni í knattspyrnu. Víðsmenn eru á fínni siglingu í deildinni og hafa komið mjög [...]
Umræðan um að úrbóta sé þörf á einum umferðaþyngsta vegi landsins, Reykjanesbraut, hefur farið á mikið flug í kjölfar banaslyss sem varð á gatnamótum [...]
Það var sannkallaður stórleikur í Grindavík þegar heimamenn fengu topplið KA í heimsókn í Inkasso-deildinni í kvöld. Jafntefli varð niðurstaðan í hörku leik [...]
Keflvíkingar unnu mikilvægan sigur á Þór á Akureyri í kvöld, en með sigrinum blanda Keflvíkingar sér í toppbaráttu Inkasso-deildarinnar með 17 stig. [...]
Suðurnesjaliðin í Inkasso-deildinni í knattspyrnu, Keflavík og Grindavík eiga mikilvæga leiki fyrir höndum í kvöld, en liðin leika gegn Akureyraliðum KA og [...]
Það hefur vart farið framhjá mörgum að raunveruleikastjarnan Kim Kardashian heimsótti landið á dögunum ásamt fjölskyldu og vinum, að sjálfsögðu voru [...]