Talsvert var um umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum fyrir og um helgina. Í Keflavík lentu þrjár bifreiðir saman og voru skemmdir það miklar að [...]
Sérkennilegur farþegaflutningur vakti athygli lögreglunnar á Suðurnesjum sem var við hefðbundið eftirlit aðfararnótt laugardagsins. Þar var bíl ekið eftir [...]
Lögreglunni á Suðurnesjum barst tilkynning um starfsmann í fiskvinslufyrirtækisins KEF Seafood í Njarðvík sem lenti með aðra höndina í roðflettivél með þeim [...]
Lokahóf Knattspyrnudeildar Keflavíkur var haldið um helgina og eins og venja er á slíkum viðburðum voru valdir efnilegustu og bestu leikmenn karla- og kvennadeildum [...]
Sveindís Jane Jónsdóttir, framherji Keflavíkur í knattspyrnu, heldur til Svíþjóðar þar sem hún verður á reynslu hjá Kristianstad í eina viku. Með Sveindísi [...]
Heilsu- og forvarnarvika hefst í dag og hafa fyrirtæki, einstaklingar og stofnanir sett saman metnaðarfulla dagskrá fyrir bæjarbúa Reykjanesbæjar. Í dagskránni [...]
Crossfit-drottningunni Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur er margt til lista lagt, en stúlkan hannaði á dögunum sitt eigið húðflúr. Hugmyndin kviknaði fyrir sjö [...]
Veðurstofan spáir leiðindarveðri við Suðvesturströnd landsins í kvöld og nótt, en búast má við stormi allt að 25 m/s og töluverðri úrkomu. Draga mun úr [...]
Starfsmenn Brunavarna Suðurnesja voru heiðraðir á lokahófi knattspyrnudeildar Keflavíkur í gærkvöldi fyrir þeirra áralöngu störf sem sjálfboðaliðar á [...]
Bikarkeppni Sundsambands Íslands fór fram í Vatnaveröld í Reykjanesbæ um helgina og er óhætt að segja að lið Reykjanesbæjar hafi staðið sig vel, [...]
Sunnudaginn 2. október, er komið að hinum árlegu leikjum íslandsmeistara og bikarmeistara karla og kvenna frá síðasta keppnistímabili. Að þessu sinni verður [...]
Á fjórða hundruð manns mættu á lokahóf knattspyrnudeildar UMFG fór fram í með glæsibrag þann 24. september í íþróttahúsinu í Grindavík. Bjarni Óla eða [...]
Árgangur 1966 færði nýverið Fjölsmiðjunni á Suðurnesjum 123.000 krónur að gjöf sem söfnuðust í afmælispartýi á Ljósanótt. Árgangur 1966 úr Keflavík, [...]