Búið er að opna Reykjanesbraut, sem var lokað þegar alvarlegt umferðarslys varð í námunda við álverið í Straumsvík um klukkan sjö í morgun. Þrír slösuðust [...]
Um 80 erlendir starfsmenn flugþjónustufyrirtækisins IGS munu búa í Garði, en fyrirtækið er um þessar mundir að standsetja húsnæði sem áður var dvalarheimili [...]
Bæjarráð Sveitarfélagsins Garðs tók fyrir minnisblað bæjarstjóra varðandi uppsetningu eftirlitsmyndavéla við innkomuna í sveitarfélagið. Í fundargerð [...]
Reykjaneshöfn hefur boðið út förgun á eikarbátnum Stormi SH-333, en báturinn hefur verið til vandræða undanfarin misseri og sokkið nokkrum sinnum, þar sem hann [...]
Skráningu í Landsleiknum Allir lesa lýkur núna um miðnætti en leikurinn hefur staðið yfir í þrjár vikur. Óhætt er að segja að nemendur, foreldrar og [...]
Íbúm fjölgaði hlutfallsflega mest í Reykjanesbæ árið 2016, eða um 8%, Reykjanesbær stóð því undir um 15% fólksfjölgunar á landinu á síðasta ári. Þetta [...]
Það má búast við vetrarveðri sunnanlands, þegar líður á vikuna og mun hiti verða nálægt frostmarki. Því má búast við slyddu eða snjókmu á miðvikudag og [...]
Mikill uppgangur í ferðaþjónustu, uppbygging stóriðju í Helguvík og aukin umsvif á Kefavíkurflugvelli eru taldar vera helstu ástæður þess að fasteignaverð [...]
Alvarlegt vinnuslys varð á Keflavíkurflugvelli nú síðdegis og var einn fluttur með sjúkrabíl á slysadeild Landspítalans rétt fyrir klukkan fjögur. Maðurinn sem [...]
Skemmdarverk voru unnin á nokkrum bifreiðum í Dalshverfi í Innri-Njarðvík í nótt. Talið er að hópur unglinga beri ábyrgð á skemmdarverkunum, en frá þessu er [...]
Óendurskoðað rekstraryfirlit Kölku fyrir árið 2016 var lagt fyrir stjórn fyrirtækisins á síðasta fundi, yfirlitið var lagt fyrir beint úr bókhaldi [...]
Vinstri kona í Sjálfstæðisflokknum, þvottaplönin í Reykjanesbæ og losti á hvíta tjaldinu eru meðal þess sem ber á góma í pistli vikunnar. Lostafull atlot, [...]
Undanfarið hefur borið á því að dósum hafi verið stolið úr gámi sem komið hefur verið fyrir við íþróttahúsið í Vogum, en dósasöfnun er ein helsta [...]