Lögreglu hefur undanfarið borist fjölmargar tilkynningar um netóværu frá fólki sem selur bíla í gegnum sölusíður á netinu. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu [...]
Fjöldi fólks fékk skilaboð á Facebook í júlí þess efnis að það mætti undir engum kringumstæðum samþykkja vinabeiðni frá Jayden K. Smith nokkrum. Sagan [...]
Dimmusöngvarinn Stebbi Jak. og uppistandarinn og gítarleikarinn Andri Ívars eru löngu orðnir landsþekktir fyrir Facebook-síðu sína Föstudagslögin, en þar taka [...]
Grunnskólarnir í Reykjanesbæ verða allir settir þriðjudaginn 22. ágúst næskomandi, en nánari tímasetningar má finna á heimasíðum grunnskólanna. Reykjanesbær [...]
Á dögunum auglýsti íbúi á Ásbrú eftir tveimur kettlingum, á Facebook-síðu íbúa á Ásbrú. Kettlingarnir sem höfðu nýlega eignast nýtt heimili höfðu [...]
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er ekki sátt við árangurinn á Heimsleikunum í crossfit í ár, en hún segir tímabilið í ár ekki hafa endað á þann hátt sem hún [...]
Grindvíkingar hafa ekki átt sjö dagana sæla undanfarin misseri í Pepsí-deild karla í knattspyrnu, liðið tapaði sínum fjórða deildarleik í röð, nú gegn [...]
Knattpyrnudeild Njarðvíkur hefur sett í gang nýstárlega fjáröflun til að styðja við rekstur deildarinnar, sem verður dýrari með hverju árinu sem líður. [...]
Til stendur að malbika hringtorg sem unnið er við á Reykjanesbraut næstkomandi föstudag, 11. ágúst. Um er að ræða þann hluta framkvæmdanna sem er á [...]
Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik heldur til Rússlands, Ungverjalands og Litháen þar sem leiknir verða síðustu æfingaleikirnir fyrir lokamót [...]
Eign Festu lífeyrissjóðs, sem hefur höfuðstöðvar í Reykjanesbæ, í Högum hefur rýrnað um tæplega 670 milljónir króna í sumar, en lífeyrissjóðurinn heldur [...]
Tónlistarhátíðin Keflavíkurnætur mun fara fram í október í ár, en hátíðin hefur verið haldin um miðjan ágúst undanfarin ár, við góðar undirtektir [...]
Þróttur í Vogum hefur samið við tvo erlenda leikmenn um að leika með liðinu það sem eftir lifir tímabilsins, Bandaríkjamaðurinn Shane Haley er 24. ára gamall og [...]
Um 40 kvartanir vegna lyktamengunar frá kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík bárust Umhverfisstofnun um síðustu helgi, eftir að bilun kom upp í ofni [...]