Hæstaréttarlögmaðurinn Unnar Steinn Bjarndal hefur verið skipaður verjandi Sævars Ciesielskis í einu umtalaðasta sakamáli fyrr og síðar á Íslandi, Guðmundar- [...]
Dagný Hrönn Pétursdóttir, sem hefur verið framkvæmdastjóri Bláa lónsins um árabil, hefur verið sagt upp störfum hjá fyrirtækinu. Var henni tilkynnt um [...]
Héraðsdómur Reykjaness veitti í dag United Silicon greiðslustöðvun í þrjá mánuði, eða til 4. desember, svo að freista megi þess að ná að koma [...]
Sextán ára piltur sem lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af í fyrrinótt var með talsvert magn af fíkniefnum í vörslum sínum og er hann grunaður um sölu [...]
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur sent frá sér athugasemd vegna umfjöllunar fjölmiðla um málefni kísilmálmvers United Silicon. Í tilkynningu frá [...]
Tveir dökkklæddir menn tóku á rás þegar lögreglan á Suðurnesjum hugðist hafa tal af þeim við hefðbundið eftirlit um helgina. Þegar þeir náðust var annar að [...]
Þrjú þjófnaðarmál komu á borð lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina. Í tveimur tilvikum var matvöru stolið úr verslunum í umdæminu og í því þriðja [...]
Nú er hægt er að skoða tekju og gjaldaliði Reykjanesbæjar alveg niður í einstaka birgja gegnum vef sveitarfélagsins, en Reykjanesbær kynnti svokallað Opið [...]
Njarðvíkingurinn Elfar Þór Guðbjartsson hefur fengið leyfi til að framleiða stutta kvikmynd, sem byggð er á smásögu Stephen King, Popsy. Gerð myndarinnar er [...]
Crossfit-drottningin Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er næst vinsælasti Íslendingurinn á Instagram, en íþróttakonan vinsæla hefur rúmlega 918 þúsund fylgjendur á [...]
Njarðvík vann öruggan 3-1 sigur á Vestra, þegar liðin mættust á Njarðtaksvellinum, í 2. deildinni í dag. Njarðvíkingar nálgast því sæti í Inkasso-deildinni [...]
Bifhjólasamtökin Ernir standa fyrir hópakstri um Hafnargötu í dag, en hópurinn mun safnast saman á planinu hjá ÓB í Njarðvík klukkan 13:00 þar sem Olís býður [...]
Pétur Örn Magnússon verkfræðingur hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Lotu ehf. Hann tekur við starfinu þann 1. September af Magnúsi Kristbergssyni sem hefur [...]