Reykjanesbæ hefur mótað leiðir fyrir börn og ungmenni til að koma sínum skoðunum á framfæri með því að koma tilkynningarhnapp barnaverndar fyrir í [...]
Reykjanesbrautin er lokuð í báðar áttir!Mjög slæmt skyggni er á Reykjanesbraut um þessar mundir og slæm færð. Vegfarendur á svæðinu eru beðnir um að sýna [...]
Rafmagnsleysi fyrr í dag varð þess valdandi að dælustöð fyrir heitt vatn við Fitjar sló út í um 30 mínútur. Í kjölfarið varð heitavatnslaust eða minni [...]
Á fimmtudaginn mætast Njarðvíkingar og nýliðar Álftaness í úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Um er að ræða fyrsta leik þessara liða í Ljónagryfjunni. Allur [...]
Íbúa Reykjanesbæjar eiga von á álagningarseðlum á næstu dögum og eins og undanfarin ár verða gjöld vegna hirðu og meðhöndlunar úrgangs innheimt samhliða. Sú [...]
Enn eru einhverjir íbúar Grindavíkur sem eiga eftir að uppfæra heimilisfang sitt og því eru pakkar og bréf að safnast upp á pósthúsinu í [...]
Búast má við sunnan hvassviðri eða stormi á morgun, fimmtudag og hefur Veðurstofan gefið út gular viðvaranir vegna þessa. Varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig [...]
Þeír Grindvíkingar sem eiga eftir að taka könnun um húsnæðisþörf eru hvattir til að gera það sem fyrst. Þetta kemur fram á vef Grindavíkurbæjar en þar segir [...]
Vegna jarðskjálftavirkni í og við Grindavík og nauðsynlegs neyðar- og rannsóknaflugs, hefur Samgöngustofa að beiðni Samhæfingarstöðvar Almannavarna bannað [...]
Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar hefur veitt heimild til að stækka hótel við Hafnargötu 57, hæð bætist ofan á A hluta sem snýr að Vatnsnesvegi [...]
Reykjaneshöfn óskaði eftir tilboðum í verkið „Njarðvíkurhöfn, Suðursvæði, dýpkun hafnar 2024“ og bauð eitt fyrirtækii í verkið. Tilboð fyrirtækisins [...]
Ríkisstjórnin hefur í dag kynnt áform um aðgerðir sem miða að því að skapa forsendur fyrir öruggari framtíð fyrir Grindvíkinga og eyða þeirri óvissu sem [...]
Framkvæmdir við að grafa hluta af svokallaðri Njarðvíkuræð í jörð ganga vel, en Njarðvíkuræðin er heitavatnslögnin sem liggur frá orkuverinu í Svartsengi [...]