Nýjast á Local Suðurnes

Fréttir

Reykjanesbraut lokuð í báðar áttir

26/01/2024

Reykjanesbrautin er lokuð í báðar áttir!Mjög slæmt skyggni er á Reykjanesbraut um þessar mundir og slæm færð. Vegfarendur á svæðinu eru beðnir um að sýna [...]

Heitt vatn á leið í hús

25/01/2024

Rafmagnsleysi fyrr í dag varð þess valdandi að dælustöð fyrir heitt vatn við Fitjar sló út í um 30 mínútur. Í kjölfarið varð heitavatnslaust eða minni [...]

Útskýra gjöld vegna sorphirðu

24/01/2024

Íbúa Reykjanesbæjar eiga von á álagningarseðlum á næstu dögum og eins og undanfarin ár verða gjöld vegna hirðu og meðhöndlunar úrgangs innheimt samhliða. Sú [...]

Vinna að umferðaröryggisáætlun

24/01/2024

Reykjanesbær vinnur nú að umferðaröryggisáætlun fyrir sveitarfélagið. Markmið áætlunar er að búa til aðgerðaráætlun til að vinna að bættu [...]

Hvessir hressilega á fimmtudag

24/01/2024

Búast má við sunnan hvassviðri eða stormi á morgun, fimmtudag og hefur Veðurstofan gefið út gular viðvaranir vegna þessa. Varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig [...]

Skálað í vatni við verklok

23/01/2024

HS Veitur hafa unnið að því undanfarið að koma upp varavatnsbóli við Árnarétt í Garði og við verklok var við hæfi að skála í vatni fyrir því að [...]

Framlengja drónabanni yfir Grindavík

23/01/2024

Vegna jarðskjálftavirkni í og við Grindavík og nauðsynlegs neyðar- og rannsóknaflugs, hefur Samgöngustofa að beiðni Samhæfingarstöðvar Almannavarna bannað [...]
1 40 41 42 43 44 741